Dvöl - 01.11.1937, Qupperneq 52

Dvöl - 01.11.1937, Qupperneq 52
378 D V ö L I heimsókn hjá Hitler pegar trésmiðurinn Jesús frá Nazaret heim- sótti fyrverandi húsamálara Adolf Hitler. Eftir Qeorg Brandes. Meistarinn mælti til postula sinna: „Vér verðum að skreppa í heimsókn niður til jarðarinnar. Það er bágt ástand í Þýzkalandi; þetta stóra ríki ætti að vera must- eri allra pjóðflokka, en þeir hafa gert Jaað að ræningjabæli. Þar eru of margir Farísear, of margir augnaþjónar, of margir fanga- verðir og of margir böðlar. Fang- elsin eru troðfull. Farið inn yfir landamærin og kunngerið þess- fætur, snerti handlegg hans, og spurði mjög kurteislega: „Viljið þér gera svo vel og gefa mér eld?“ Og hvað heldur þú, að hafi komið fyrir? Vitleysingurinn beygir sig niður, þrífur eitthvað uPPj og á næsta augnabliki ligg ég á jörðinni meðvitundarlaus, hausbrotinn.“ Ég leit á hann og spurði: „Heldurðu virkilega, að þetta hafi verið vitfirringur?“ „Ég er ekki! í neinum vafa um það.“ IV. Klukkutíma síðar var ég önn- um kafinn við að róta í gömlum um vesalingum fagnaðarerindið! Orðið skal gera þá frjálsa.“ En landamærin voru lokuð. Postularnir sýndu vegabréfin, sem Meistarinn sjálfur hafði fengið þeim, en landamæraverðirnir svör- uðu: „Pessi vegabréf eru ógild; þau verða að fá staðfestingu þýzka konsúlatsins." Pétur tók við vegabréftmum og hélt til þýzka konsúlsins. „Við getum ekki stimplað þessi dagblöðum. Og loksins fann ég það, sem ég leitaði að, — smá- grein í slysadálkinum: „UNDIR ÁHRIFUM VINS. í gærmorgun fundu torgverð- irnir ungan mann, meðvitundar- lausan, liggjandi á torginu. Bréf er fundust í vasa hans, sý'na, að hann er af góðu fólki kominn. Hann hefir auðsjáanlega dottið og meitt sig á höfðinu. Orsökin er álitin vera sú, að ltann hafi verið dauðadrukkinn. Undrun foreldra hans verður ekki tneð orðunt lýst.“ Sólveig Jónsdóttir þýddi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.