Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 48

Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 48
374 D V 0 L „þetta þykir mér svo undur vænt um, því að hinu h'aföi cg kvið- ið fyrir. En nú finnst mér það í svipinn a’ðeins lítil stund, síðan þú bjóst þér til smáskip hérna í kofanum, — týndir ber úti í mó — og gekkst til prestsins. Þó eru þetta 41 ár.“ í huganum þökkum við guði, að við skulum vera ung í anda.“ — — — Karl Ágúst þerrði sér um aug- un, — sló aftur dósunum, — stóð upp og blístraði. „Pú ert sama sem lagður af stað heim til garnla Smálands, Karl Ágúst,“ sagði hann og tók hestana frá plógin- um. Hann hafði tekið fasta á- kvörðun. Á leiðinni heim var hann að hugsa um, hvað nábúarnir myndu segja, þegar það fréttist, að hann ætlaði að bregða sér til gamla landsins. — Fyrst héldu þeir lík- lega kveðjusamsæti, — með dansi og ísrjóma, — og svo færu all- ir að biðja að heilsa heim, — já, þvílíkar kveðjur! — Síðan kæmi mynd af honum í blaðinu, og grein um hann. — — — Hann rankaði við sér þegar hann kom að póstkassanum, og dró upp úr honum blöð og bréf. — — Hvað var að tarna? — Lítið umslag með svartri rönd og sænsku frí- merki. Rithöndina kannaðist hann ekki við, og leit á undirskrift- ina. „Ouð hjálpi yður til að bera þessa miklu sorg. S. Malmquist, prestur.“ Síðan las hann bréfið frá byrjun, og höndin fór að titra lítið eitt. — — — — Karl Ágúst plægði akur sinn fram í myrkur. — — „Hér mátt þú crfiða til daganna enda, Karl Ágúst. Þú ert orðinn gamall mað- ur.“ Lausl. þýtt og stytt. Jakobína Johnson Viðbætir og leiðréttingar við stúd- entatalið í síðasta hefti Dvalar. Síðan skráin var samin hefir einn stúdent enn farið utan til náms. Er það Ágúst Bjarnason, Rvk., f. 1918, stúd. 1937, les tryggingafræði í London. 1 yfirlitinu, bls. 316, stendur, að 2 lesi fornminjafr., en 1 heimspeki, en það á að vera gagnstætt, sbr. sjálfa skrána. Sigurður Sigurðsson efnafræðinemi les í Miinchen, Rögnvaldur Porláksson verkfræðinemi les í Þrándheimi og Benjamín Eiríksson hagfræðinemi les í Uppsölum. Kristján Pétursson stund- ar landmælingar. Á bls. 315 er nrent- villa, Sig. Jóhannesson á að vera Jó- hannsson. A. S. Enginn hefir til fulls komizt í kynni við mannlegan fáráðlingshátt, fyr en hann hefir verið áhorfandi að keppni í hnefaleik. Listamaður er sá," sem skapar eitt-1 hvað ódauðlegt úr því efni, sem hið dauðlega líf leggur til. St. Johri Ervine.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.