Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 69

Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 69
D V ö L Var búinn að fleygja frá sér fiðl- unni, sat nú og yppti öxlum. . . Hann var víst að ganga af göflun- r um, alveg að ganga af göflunum! Hún settist framan á: — J ó h a n n ! Þá skellihló hann. — Já, kona góð. Ég ætla að dansa við þig brúðkaupsdansinn, skaltu vita. Hann tók sveiflu í áttina til hennar, reglubundnum sporum. — Eigum við ekki að láta jjað bíða, j)ar til mér er batnað. Mér batnar bráðum, eins ' og þú veizt. Hún fann ekki lengur til. Hún var búin að gleyma öllu hatri. Kenndi bara innilega: í brjósti um Jóhann. — J ó h a n n ! Drengurinn m i n n ! Hún kallaði það upp yfir sig og trítlaði svo berfætt til hans og kastaði sér í faðm hans. Hann lét fallast niður á bekkinn með hana og lét undan. — Ég er víst orðinn ruglaður. Hún fór í sokkana, bætti í eld- inn og vatni á ketilinn. Hún fékk nóg að sýsla og vildi koma vitinu fvrir hann Jóhann. — Jóhann, er heilbrigt norður á Vatnsenda? — Nei. — Eru þeir í skóginum, piltarn- ír í Rjóðri? — Þeir eru jrað víst.' Nei. Ætli þeir séu ekki heima. Þeir eru víst yeikir, eins og aðrir. . . . 395 — Ætli það væri ekki hægt að fá fisk í soðið? Hérarnir eru farn- ir að hlaupa í vatnið? Hann settist og horfði á hana. Hann sá, að hún var að hugsa um hann. — Þú ættir að liátta, kona. Þér gæti slegið niður aftur. — O, nei, mér er batnað. Þú ættir að halla þér útaf, — þarft að sofa og lrvíla þig vel. Svo náum við okkur bæði, vona ég. . . Hún tók rokkinn og settist með lrann við ofninn. Rokkhljóðið var þægilegt. Það var eins og kliður í börnum. . . . Það var ull í körfunni. Ekki tók jrað langan tíma. Það dimrndi úti fyrir gluggan- Unr. Myrkrið fyllti stofuna og faldi þilin og borðið. Aðeins rauður ljósbaugur kringum ofninn og rokkinn. Og þarna sat hún og steig rokkinn. Fæturnir dofnuðu og hnén skulíu. Hendur hennar titruðu og það slitnaði uppi í rokknum, hvað eftir annað. . . . En hún þeytti rokkinn samt — surr, surr, surr. . .. Jóhann sat á bekknum, varð grár og hvarf út í myrkrið. . . . Loksins hafði hann sigi í rúmið. Og að endingu hélt hún, að hann væri sofnaður. Hún lagði rokkinn frá sér með liægð, settist á rúmstokkinn og hypjaði sig upp í. En hún var ekki viss um, að Jóhann svæfi. Ef til vill vakti hann og starði út í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.