Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 38

Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 38
364 D V O L Hækkandi sól Yfir byggðir og ból falli blessun þín, sól. Gef af geislandi náð öllum gleðileg jól. pótt að húmi nú fljótt út í heldimma nótt, áttu hækkandi leið upp í vorblámans stól. mennta, sem sýnt hafa ótvíræða snilligáfu. Við úthlutun styrksins skal fyrst og fremst miðað við listræna verðleika, „án tillits til skoðana á dægurmálum hvers tíma, framsetningar eða hugsjóna- innihalds.“ Með sjóði þessum hafa niðjar Albert Bonniers viljað staðfesta virðingu sína á einum göfugasta og sterkasta þættinum í eðli síns stórmerka ættföður — frjálslyndinu. —o— Freistandi hefði verið að telja upp nöfn nokkurra merkustu höf- unda forlagsins af yngri kynslóð- inni 1937, en sökum þess, að fæst- ir þeirra eru að ráði þekktir hér á landi, verður horfið frá því nú. En ef til vill verður eitthvað sagt frá þeim. í Dvöl síðar. Að lokum skal getið tveggja Sendu ylgeislavönd yfir álfur og lönd. Leggðu evðingarbál undir friðarins bönd. Og hvern íslenzkan bæ vefðu ásthlýjum blæ, frá afskekktum dölum að sægirtri strönd. Hallgr. Jónasson hinna merkustu rita, sem til eru um forlagið. Fyrir nokkrum árum kom út saga Bonniers-ættarinnar og for- lagsins, eftir Karl Otto Bonnier (Bonniers, en bokhandlare fam- ilj), og er það allstórt verk í fjórum bindum. Og nú í haust gaf forlagið út hið merkilegasta hátíðarrit, „Albert Bonniers förlag 100 ár.“ Er hátíðarritið, sem er um 600 blaðsíðurj í stóru fjögurra blaða broti og með um 2000 myndum, ekki aðeins hið skil- merkilegasta heimildarrit um þró- un þessa merkilega forlags, heldur gefur það jafnframt glöggt yfirlit yfir bókmenntir og bóka- gerð Svía í heila öld. Rit þetta er því einhver eigulegasta bók, sem út hefir komið á Norðurlönd- um í ár. L. Har.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.