Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 50
376
D V ö L
S L Y S I Ð----------------------------------------
Eftir A. Averchenko
í.
„Ó, karlmenn eru svo hlægi-
legir,“ sagði hún og brosti ann-
ars hugar.
Ég vissi ekki, hvort ég átti að
taka þetta sem hól eða last, og
svaraði því: „Alveg rétt.“
„Hann er reglulegur Don Juan.
Eru það kannske mannleg mein,
hve margir heyrast brestir?
öfundsýki mitt er mein,
— mér þó lái flestir. —
Ö, að ég væri yðar ein,
og ótal heyrðust brestir.
Petta er frá konu; í Borgarfirði:
Ekki mun ég amast við
einum kossabresti
útvarpsins í öldunið
— eins og á vikufresti.
—o—
Loks þessi vísa eftir Kristján
Samsonarson, Bugðustöðum:
Peim er ekki þyngra um spor,
þó að lengist nætur,
sem að alltaf eiga vor
inn við hjartarætur.
Með kveðju.
Jón Eyþórsson.
— Stundum sé ég eftir því, að ég
skyldi giftast Alexander, — þú
skilur. Ég er viss um, að hann
hefir ennþá umbúðir um höfuð-
ið.“
„Áttu við manninn þinn, hann
— —?“
Hún leit á mig með meðaumk-
un. „Ekki höfuðið á manninum
mínum, það var hann, sem gerði
það.“
„Hefir hann dottið, eða eitthvað
þess háttar?“
„Nei, nei, það var hann, sem
hausbraut unga manninn.“
Ég var alvegl í standandi vand-
ræðum. „Hvað ertu að segja, ég
— —■?“ byrjaði ég.
„Ó, ég var búin að gleyma því,
þú hefir auðvitað ekki heyrt það.
Fyrir þremur vikum síðan gekk
ég með manninum mínum yfir
torgið. H a n n sat þar á
bekk undir ljóskerinu. Ungur,
dökkhærður maður, fölur yfirlit-
um. Þú veizt, hvað þeir geta
stundum verið einkennilegir, þess-
ir náungar. Ég var með svartan,
barðastóran hatt, sem klæddi mig
alveg sérstaklega vel, og ég var
rjóð í kinnum eftir gönguna.
Ungi maðurinn lítur á mig, rís
svo snögglega á fætur, þrífur í