Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 50

Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 50
376 D V ö L S L Y S I Ð---------------------------------------- Eftir A. Averchenko í. „Ó, karlmenn eru svo hlægi- legir,“ sagði hún og brosti ann- ars hugar. Ég vissi ekki, hvort ég átti að taka þetta sem hól eða last, og svaraði því: „Alveg rétt.“ „Hann er reglulegur Don Juan. Eru það kannske mannleg mein, hve margir heyrast brestir? öfundsýki mitt er mein, — mér þó lái flestir. — Ö, að ég væri yðar ein, og ótal heyrðust brestir. Petta er frá konu; í Borgarfirði: Ekki mun ég amast við einum kossabresti útvarpsins í öldunið — eins og á vikufresti. —o— Loks þessi vísa eftir Kristján Samsonarson, Bugðustöðum: Peim er ekki þyngra um spor, þó að lengist nætur, sem að alltaf eiga vor inn við hjartarætur. Með kveðju. Jón Eyþórsson. — Stundum sé ég eftir því, að ég skyldi giftast Alexander, — þú skilur. Ég er viss um, að hann hefir ennþá umbúðir um höfuð- ið.“ „Áttu við manninn þinn, hann — —?“ Hún leit á mig með meðaumk- un. „Ekki höfuðið á manninum mínum, það var hann, sem gerði það.“ „Hefir hann dottið, eða eitthvað þess háttar?“ „Nei, nei, það var hann, sem hausbraut unga manninn.“ Ég var alvegl í standandi vand- ræðum. „Hvað ertu að segja, ég — —■?“ byrjaði ég. „Ó, ég var búin að gleyma því, þú hefir auðvitað ekki heyrt það. Fyrir þremur vikum síðan gekk ég með manninum mínum yfir torgið. H a n n sat þar á bekk undir ljóskerinu. Ungur, dökkhærður maður, fölur yfirlit- um. Þú veizt, hvað þeir geta stundum verið einkennilegir, þess- ir náungar. Ég var með svartan, barðastóran hatt, sem klæddi mig alveg sérstaklega vel, og ég var rjóð í kinnum eftir gönguna. Ungi maðurinn lítur á mig, rís svo snögglega á fætur, þrífur í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.