Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 59

Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 59
D V O L 385 tirn'1 og ferðalagið paðun eina júninótt yfir til Bolungavíkur, þar sem ung- meyjan, er fylgir þeim Vilmundi land- lælcni yfir heiðina, gerir vornóttina að ógleymanlegri ánægjustund í , endur- minningunni. Já, Laxness góðurl Þrátt fyrir alla ómenninguna á öllum „Fótunum undir Fótarfæti", þá er stundum ánægjulegt að heimsækja fólkið, sem á við hörð kjör að búa, en heldur tryggð við sinn heimarann í strjálbýlinu hórna norður á Islandi. ) V. G. Upp til fjalla heitir ljóðabók, nýlega prentuð og gefin út af ísafoldarprentsmiðju h. f. Höfundur hennar er Sigurður Jónsson, bóndi að Arnarvatni í Mývatnssveit, sem fyrir löngu síðan er þjóðkunnur. I nær mannsaldur er þjóðin búin að syngja „Blessuð sértu sveitin mín“, — þetta dásamlega fallega kvæði, sem þrungið er af hrifningu og fögnuði sonar einnar fegurstu og einkennileg- ustu sveitarinnar hér á Islandi. Lík- lega á engin önnur sveit hér á landi slíkan lofsöng; þessvegna taka hann svo margir sér í munn, þegar þeir vilja minnast sveitarinnar með ástúð, hvar á landinu sem er. En þetta er fyrsta ljóðabókin, sem kemur út eftir höfundinn. I henni eru um 80 kvæði. —• Hvað halda menn, að hún kosti? Adeins kr. 3,50 t lag- legu Ixindi! Óvanalega lágt verð, eftir því, sem nú gerist. Líklegt er a. m. k. að allir kunningjar og vinir Sigurð- ar á Arnarvatni fái sér hana — ef þeir ná henni áður en hún seist upp — og líklega flestir, sem hafa mætur á iiinuin ödauðlega „þjóðsöng byggð- anna“. En hversu inargir eru þeir Is- lendingar, sein kvæðið „Sveitin mín" er ekki „kært og hjartabundið"? — Fleiri kvæði eru falleg í þessari bók. Eitt þeirra er „Húsinóðirin", sem er kveðið af svo miklum skilningi og samúð með húsmæðrunum, að ég vildi leggja til, að það yrði lesið upp víða á samkomum, í stað all-margra af þeim ræðum, sein þar eru fluttar fyr- ir minni kvenna. V. Q. Skógræktarritið, sem Skógræktarfélag Islands sendir félögum sínum 1937, er nýkomið út. Ritið er prentað á fallegan pappír, með mörgum myndum, og frágang- urinn góður. Ritið flytur’ margskonar fróðleik og uppörvun um skógrækt. Skógræktarfélagið ætti að vera marg- falt fjölmennara en það er ennþá,. Árgjaldið, 5 kr., er ekki nema fyrir Ársriti félagsins. Hugsjón margra góðra karla og kvenna er „grænum skógi að skríða skriður berar, sendna strönd". Og þau ættu að ganga í Skógræktarfélag Islands. Samvinnan, 9. hefti 31. árg. hefir nýlega borizt Dvöl, og mun það vera síðasta hefti árgangsins. Árgangurinn er 10 slík hefti, tólf lesmálssíður hvert, í stóru broti, og kostar 4 kx., en kaupfélögip fá hann á kr. 2,50, og munu mörg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.