Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 46

Dvöl - 01.11.1937, Blaðsíða 46
372 D V O L Unguríanda Efíir R. W. Swanson Karl Águst Akerbrand neydd- ist til að standa við og hvíla sig, eftir fyrsta plógfarið á akrinum. Hann furðaði sig á þvílíkri þreytu, og settist á milli plógskaftanna til þess að athuga málið. Hanntókof- an gamla, barðastóra hattinn og þerrði svitann af rauðu enninu. „Ennið stækkar með ári hverju,“ sagði hann við sjálfan sig. — ,,Já, þú ert að eldast, Karl Ágúst.“ Það var unaðslegur apríl-morg- unn í Minnesota. Vorið í al- gleymingi. — Upp úr fyrsta plóg- farinu lagði sterkan ilm. Maðkar og pöddur hreyfðu sig í heitu sól- skininu. Rauðbrystingar sungu allt um kring. Fáein hvít ský hvíldu Guðný litla með sinni hreinu og sakleysislegu barnsrödd, veikri og þó hljómmikilli: — Er guð ekki reiður lengur, mamma? Enginn heyrir til hennar. Eng- inn svarar henni. Hún starir með stórum augum á alla þessa und- arlegu fullorðnu menn, sem tala um hluti, sem hún hefir engan áhuga fyrir. Sigurður Helgason þýddi. í ró úti við sjóndeildarhring, en loftið var fagurblátt. „Svei, að vera o'rðinn gamall, en æskan og vorið allt um kring,“ sagði Karl Ágúst á ný við sjálfan sig. Hann stundi, þerrði augun, og tók upp neftóbaksdósir. Þær voru smáar, sporöskju-myndaðar; gerðar úr næfri og skreyttar Indí- ána-myndum. Hann sló með hnú- unum á lokið, tók1 í nefið með há- vaða nokkrum og strauk svo burtu fáein korn, sem setzt höfðu í skeggið. — Honum fannst sér ganga betur að hugsa, þegar hann hafði tekiðj í ;nefið. — „Hvað ert þú nú annars gamall í vor, Karl Ágúst? Pú ert 61 árs, — og hvað um það, ef þú ert ung- ur í anda? — En þær fara samt að fækka, vortíðirnar, sem þú færð að sjá og njóta. — Já, það er það, — rnáske ekki svo margar eftir, Karl Ágúst.“ Hann renndi huganum til baka -----20 ár í gamla landinu og 41 í Ameríku. Ó, að vera nú horfinn heim til Smálands og njóta vors- ins þar. — Allt í einu kom að honum heimþrá, í fyrsta skipti á mörgum árum. „Hvað er að þér, Karl Ágúst, það er h é r, sem þú átt heima.“ — En hugurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.