Dvöl - 01.04.1938, Síða 6

Dvöl - 01.04.1938, Síða 6
84 D V ö L ára. Birgitta mín! Lífið hafði margt óvænt að geyma. Degar séra Jesper sá hana fyrst, var hún aðeins löng stelpurengla, sem gekk' í tréskóm, alltaf blá af kulda og með úfið hárið af að ólmast með strákunum á tjörninni og að ferja yfir lækinn, mjög fjörug úti við, en dauf og aulaleg strax þeg- ar hún kom inn í stofuna — æði vanrækt telpa. Samt sem áður var hún rösk og viljug, Ieit út fyrir að verða dugleg og góð húsmóðir. Birgitta var ekki jiað, sem heim- urinn kallar laglega konu. Hún var dálítið skökk í andlitinu og hafði lítil augu, sem hún opnaði aldrei til fulls. Hún hafði eitthvað ótamið við sig, og ])að kvaldi hana. Hún var alltof feimin, til að geta vanist samkvæmum, stundum gat hún ekki stillt sig um að fara að flissa að einhverju, sem fyrir kom, og grét svo á cftir yfir því, að hún skyldi ekki geta látið j>að ógert. Hún þurfti að fá næði og tíma til að verða kona. Séra Jcs- per fann til hljóðlátrar gleði yfir því að hafa hana hjá sér, ciga liana fyrir eiginkonu og sjá hana vaxa. Lað var eins og hann ætti blómknapp í húsinu sínu — fyrir- heit þess ókomna. Presturinn liafði ágæta lyst á miðdegismatnum, söltum bjúgum og gulrófum. Að máltíðinni lok- inni las hann bænina hátt og í heyranda hljóði. Á meðan stóð Birgitta við neðri borðsendann og spennti greipar með sínum rauð- þrútnu barnshöndum, alltaf jafn niðurlút. Rauðleit hárlýja hafði villzt út undan línhúfunni á höfði hennar. Presturinn ýtti henni hlý- lega inn undir aftur um leið og hann gekk fram hjá, og hún varð ennþá niðurlútari. Eftir miðdegisverðinn fór séra Jesper út á dyrapallinn og gaf hænsnunum sínum. Hann hafði það fyrir skemmtun, að koma út í dyrnar og hrópa: — Pút, pút, með sínum blíðasta diskant og sjá hænsnin koma hlaupandi frá öllum hliðum í garðinum. Vinnumaðurinn kom ogvarsagt fyrir verkum. Séra Jesper rak bú- skapinn á jörð sinni með ráðdeild og hj^ggindum og var sjálfur allt í öllu. Að vísu gekk liann ekki beinlínis að vinnu, en oft leit liann löngunaraugum þangað, sem vinnumaðurinn var, úti á akri eða etigjum, en það sæmir ekki, að prestur gangi bak við plóginn eða striti við tunnupoka. Síðan renndi presturinn augun- um upp í himininn og deplaði þeim nokkrum sinnum móti sólinni. Pað færöist værð yfir hann. Nú var kominn tími til að fara inn og fá sér ntiðdegislúrinn, áður en hann tæki aftur til við ritningar- greinar sínar. En allt í eiuu heyrðist vagn- skrölt úti á vcginum, lítil kerra beygði af leiö inn um garðshliðið og þyrlaði rykinu upp í þykka bólstra. Séra Jesper þekkti strax á vaxtarlagi þess, sem sat í ekils- L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.