Dvöl - 01.04.1938, Side 11
D V 0 L
89
hann héll þó skynseminni. Og þá
var það, sem hann bar konu sína
rneð köldu blóði upp endilanga
turnstigana og hélt henni úti fyrir
hljóðopunum móti höfuðáttunum
og langaði til að láta liana detta,
en lét sér nægja að hrista hana
uppi yfir djúpinu. Hún hvorki æpti
né bað sér vægðar, meðan á hegn-
ingunni stóð, því að hún fann sekt
sína. Og cf til vill hefir það bjarg-
að henni.
Þó tókst honum að yfirbuga
hana svo, að hún kveinkaði sér
en það gcrðist með þeim liætti,
að honum sveið í hjarta. Þegar
þau komu heim úr Jressunr leiö-
angri upp í kirkjuna, inn í gang-
inn, litaðist presturinn um og
þegar hann hafði náð sér í reipi,
livessti hann augun á Birgittu, til
að sjá hvernig henni yrði við.
Honum sýndist henni fljúga í hug,
að hann ætlaði að fara og hengja
sig, en þrátt fyrir það breyttist
ekki nokkur dráttur í barnslegu og
sljólegu andliti hennar, og aug-
un störðu álíka sviplaus í kollin-
um á henni fyrir því. En ])egar
hann lagði af stað að loftstigan-
um, þá skildi hún allt í einu livað
var á seiöi. — Hann ætlaði upp
á loftið til að binda þann, scm
íalinn var þar uppi. Þá gaf Birgitta
óp frá sér, sem kom honum til að
snúa sér við. Bctta voru fyrstu
lífsmerkin, sem hún sýndi, stutt
skclfingaróp, eins og hvellur af
gleri, sem springur. Hún stóð og
elti liann með augunum, skildi livað
hann hafði í hygg'ju, og hún —
sem ekki hafði æmtað sjálfrar sín
vegna og ekki átt nokkra hluttekn-
ingu gagnvart manni sínum, titr-
aði nú frá hvirfli til ilja, þegar
hún hugsaði um hann, sem var
uppi á loftinu, og hvað hann ætti
á hættu.
Presturinn liikaði — það sveið.
Hann reyndi að harka af sér og
lagði af stað upp .stigann, en þá
æpti hún aftur á bak við hann í
djúpri skelfingu: — Nei, nei. . . .
Hann mátti til að líta við og horfa
á hana.
Hún stóð álút með opnar varir,
ímynd blindra tilfinninga, og Jæg-
ar hún sá, að hann hikaði, gekk
hún á eftir honum, sló sam.au
höndunum, bað til hans með vot-
um vörunum, starði á hann með
sínum litlu djúpt liggjandi heitu
augum, cins og hún lcitaði með
þeim að miskunnsemi í sál hans.
Aldrei hafði hann séð konu leggja
sjálfa sig í sölurnar jafn skilyrö-
islaust, og það brenndi hann eins
og glóandi járn, að það var vegna
annars.
En nú var hann bugaður. Hon-
um skildist, að livert högg, sem
hann, þarna uppi, fengi, myndi
sama sem falla á liana, að hver
vafningur af reipinu, scm reyrður
yrði utan um úlfnliði hans, myndi
merkja hana blóðiigum rákum, og
ennþá Jiótti honum vænnaumhana
en svo, þrátt fyrir allt, að hann
gæti troðið luina niður, allra sízt