Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 18
06
D V ó L
Teikningarnar voru notaða.r í aug-
týsingar og hann fékk |>ær vel
borgaðar.
Hann fór jafnvel að senda pen-
inga lieim. Og vitið þið hvað,
eftir að Hal var kominn heim,
gerði liann sér það að venju, að
heimsækja gömlu hjónin, foreldra
Wills, öðru hvoru. Hann ók þang-
að venjulega eða gekk seinni
liluta dags eða seint um kvöld á
sumrin og spjallaði við þau. Og
viðræðurnar snerust alltaf unt
Will.
Hal sagði, að það væri aðdáan-
legt, hve gömlu hjónin tengdu
miklar vonir við þenna eina son
sinn, hve mikið þau töluðu um
hann og létu sig dreyma um fram-
tíð lians. l}au höfðu aldrei, gömlu
hjónin, lagt lag sitt að ráði við
fólkið úr bænum, og ekki einu
sinni nágrannana. I’att voru fólk
af því tagi, setn helgar vinmmni
allt sitt líf, frá því snemma á
tnorgnana þar til seint á kvöldin.
Og stundum á tunglskinsnóttum,
sagði Hal, hefðtt þatt farið út á
akrana til þess að vinna að nýju,
eftir að hin uldraða stnávaxna
kona hefði framreitt kvöldverðinn.
IJin þessar mundir var Hal um
sjötugt og kona hans mun ltafa
verið tttn tíu árttm yngri. Hal
Ragði, að í hvert skipti, sem þau
sáu hann koma, hættu þau að
vinna en fóru heim með honum
og röbbuðu við liann. Pað kom
í sama stað niður, J>ó að þatt væru
lengst úti á akri við vinnu sína,
sæju þau hann á veginum, þákomu
þatt hlaupandi. Patt höfðu fengið
bréf frá Will. Hann skrifaði viku-
lega.
Hin aldraða móðir kotn venju-
lega hlattpandi á eftir gamla mann-
inum. „Enn höfttrnvið fengið bréf
hr. Weyman“, var Hatclt vanur að
ltrópa og svo kom konan, lafntóð
af hlaupunum og sagði hið sama:
„Hr. Weyman, við fengum bréf“.
Síðan var undir eins náð, í bréf-
ið og J>að lesið liátt. Hal sagði, að
þetta hefðu alltaf vcrið fyrir-
myndarbréf. I’att vortt skreytt
með smáteikningum eflir Will.
IJar gat að líta skopmyndir af
fólki, sent hann hafði séð eða
kynnzt. Heill straumur af bílum
á Michian Avenuo í Chigago, lög-
regluþjónn á götumótum, ungir
hraðritarar að flýta sér inn á skrif-
stofur. Hvorugt gömlu hjónanrta
hafði nokkrtt sinni séð snefil af
hinni stóru borg og J>au vortt full
forvitni og eftirlöngunar. Þauvildu
fá allar teikningarnar útskýrðar
og Hal sagði, að J>att hefðu verið
fíkin eins og lítil börn í að fá að
heyra allt, sent Hal gat munað um
vertt sonar þeirra í þessari borg.
Hann var alltaf að ýta ttndir þau
að koma til borgarinnar og tím-
unutn saman töluðu J>att um J>að.
„Auðvitað getum við ekki farið“,
sagði Hatch. „Hvernig ættum við
að geta slíkt“.
Hann hafði átt heima á þessum
bæ ftá því liattn vardrengur. Ung-
ur varð hann að hafa umsjón tneð