Dvöl - 01.04.1938, Qupperneq 20

Dvöl - 01.04.1938, Qupperneq 20
§8 D V Ö L inu íklæddur broslega síðum hvít- um náttserk. Hal sagði honum fréttirnar og hurðin féll að stöfum en Hal stóð einn eftir. Stundarkorn beið hann þarna grafkyrr, svo kom liann til mín út á veginn. „Jæja“, sagði hann og „jæja“, sagði ég. Við stóðum á veginum og horfðum og hlustuð- um. Ekkert hljóð barst frá hús- inu. Og svo . . . . ef til vill liafa lið- ið tíu mínútur, ef til vill hálftími . . . . við biðum hljóðir, hlustuð- og horfðum, og vissum ekki hvað við áttum að gjöra . . . við gátum ekki farið burtu. . . ,,Ég held þau séu að reyna að átta sig á þessu og fá sig til þess að trúa því“, hvíslaði Hal að mér. Ég skyldi alveg hvað hann átti við. Gömlu hjónin hljóta alltaf að hafa hugsað um son sinn aðeins í sambandi við lífið, aldrei við dauðann. Við héldum áfrarn að stara og hlusta og eftir langan tíma snart Hal allt í einu handlegg minn. ,,Sjáðu“, hvíslaði hann. Frá hús- inu gengu tvær hvítklæddar verur út í hlöðuna. Pað kom í ljós, að skammt frá hlöðunni var ii)''plægð- ur akur. Pessar tvær verur héldu út í hlöðuna og komu von bráðar út aftur. Pær gengu síðan út á akur- inn, en við skriðum yfir að lilöð- unni og komumst þangað, semvið gátum séð allt, sem fram fór, án þess að eftir okkur væri tekið. Dað, sem gerðist, var blátt áfram ótrúlegt. Gömlu hjónin höfðu tek- ið með sér kornpoka úr hlöðunni og þarna fóru þau að sá, í tungls- ljósinu, nóttina, sem þau fengu þessi tíðindi. Þetta var eitthvað svo óhugn- anlegt — það gat komið hárinu til að rísa á höfði manns. Þau voru bæði í náttserkjum. Þau sáðu korninu í raðir þvert yfir blettinn og komu öðru hvoru nærri fast að okkur, þar sem við stóðum í skugganum frá hlöð- unni. Og að lokinni liverri röð krupu þau stundarkorn niður hlið við hlið, rétt við girðinguna. Allt fór þetta fram í fullkominni þögn. Það var í fyrsta skipti á æfi minni, sem hugur minn opnað- ist fyrir dálitlu sérstöku og ég er hvergi nærri viss um, að ég geti nú lýst því, hvernig tilfinningum mínum var liáttað og livað mér skildist fyrst þessa nótt . . . ég á við citthvað um tengslin milli fólksins og moldariiinar . . . eins- konar þögult óp, sem leitar niður í moldina, frá gömlum hjónum, scm eru að sá korni á akrinum. Það var eins og þau væru að setja dauðann niður í moldina, svo að lífið gæti vaxið upp aftur, eitt- íhvað í þá átt gengu hugsanirmín- ar. Þau hljóta líka að liafa beðizt einhvcrs af móður jörð. En hvað vitum við um það? Hvernig þeim hefir birzt sambandið milli lífsins á akrinum og hins liorfna lífs son-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.