Dvöl - 01.04.1938, Síða 24

Dvöl - 01.04.1938, Síða 24
102 D V 0 L og sama skipulag hjá náttúrunni og gildir í stórskógunum, þarsem spendj'rin búa niður í jörðinni, milíi trjánna og upp í trjátoppun- um. i úthögum vaxa sumstaðar 5—10 jurtategundir lilið við hlið á svo sem lófastórum blctti, mjög ólík- ar að útliti og stærð eins og skor- dýrin. Jurtirnar alast þarna upp á sama stað og styðja hverjar aðra í uppvcxtinum. l3ær virðast halda hlífiskildi yfir skordýrunum, sem eiga sér bústað í skjóli þeirra. Eins og hin risavöxnu tré skóg- anna og æðri dýr jarðarinnar, sækja þessi smábörn jarðvegsins næringu sína til sameiginlegrar uppsprettu — að brjósti hinnar voldugu móður jarðar. Fæstir liafa hugmynd um þann undraheim, sem dylst undirhverju fótspori, þegar menn stíga fæti sínum á gróðri klædda jörð, eða hörmungar og slys, sem citt fót- spor getur valdið á jurtum og smá- dýrum. Stærri skordýrin sjá oft yfirvofandi hættu og reyna að forða sér í tíma, ef hægt er. Köngulær taka stundum sprett, eins og styggt sauðfé, til þess að forða sér, þegar maður nálgast þær. Flugur fljúga líka úr vegi manns eins og fuglar, sem mæta styggð, Járnsmiðir flýja oft ofan í jarðveginn til að komast hjá slysi, en allra minnstu dýrin saka minnst, þó að stigið sé ofan á.þau. En þrátt fyrir þessa tilraun smá- dýranna, tii þess að komast hjá hættu, merjast mörg þcirra til bana, eða limlestast undan fót- sporum manna eða stóru dýranna, án þess að nokkur viti, eða geti við því gert. „Ég varast að stíga ofau á blóm eða skordýr, sem verður á vegi mínum, geti eg komizt hjá því“, sagði mennt- aður maður við þann, sem þctta ritar. Vissulega gæti fjöldi manna þetta líka, ef fólkið vildi hafa fyr- ir því, að líta niður fyrir fætur sér, þegar J)að gengur um gróið land, og ef það bæri skyn á, að undir fótum þess er hcil vcröld af starfandi lífsverum, scm ekkert eiga úrkosta, nema fórna lífi sínu vegna blindni mannanna. Margir líta svo á, að skordýrin yfirleitt séu einkisvirði, eða jafn- vel skaðleg. Vissulega eru til teg- undir meðal þeirra, sem gera mönnum ógagn, eða eru þeim á einhvern hátt til ama. En livaða dýrategundir eru til á jörðinni, sem valda mönnum engu tjóni? Pær eru varla til meðal tömdu dýranna, hvað þá heldur þeirra ótömdu. Ógeð, sem margur hefirá skoidvrum og köngulóm út um hagann, stafar einkum af því, að menn gera sér ekki grcin fyrir sambandi þeirra við jurtir og æðri dýr. Almenningur þekkir lítið eða ekkert inn í lifnaðarhætti hinna smærri dýra, eða livaða starf þau inna af höndum í náttúrunni, frekai1 en sumra dýra, sem lifa á liafsbotni. Pað má nokkurn veginn gera
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.