Dvöl - 01.04.1938, Síða 42

Dvöl - 01.04.1938, Síða 42
120 DVOl ég hálfkvíðinn í ferðina, og voru {>að ekki sízt folaldaangarnir, cr skyggðu á tilhlökkunina. Hins- vegar gladdi það mig nokkuð, að afi minn sagði, að fylfullu hryss- urnar væru góðar í vatni. Og cf þær syntu, þá gerði hinn mikli kviður þeirra þær grunnsyndari. Frá Breiðabólstað, þar sem ég átti heima og til Hafnar í Horna- fírði, sem nú átti að halda til, voru tvær dagleiðir. Austur- Skaftfellingar sóttu þá allar vör- ur sínar til Hafnar, og lögðu þar inn það, sem þeir höfðu að selja. Pó kom það fyrir, þegar eitthvað var betra vöruverðl í næsta kaup- stað, sem var 'Djúpivogur, eða fyrir Öræfinga, Vík í Mýrdal, að farið var þangað. Ég man eftir, t\risvar á uppvaxtarárum mínum, að nokkrir hestamargir efnabænd- ur úr Suðursveit, fóru til Djúpa- vogs með ullina. Fengu þeir þá fimm aurum meira þar fyrirpund- ið, en á Höfn og í annað skiptið tíu aurum. Það kostaði 5—-6 daga lengra ferðalag að fara til Djúpa- vogs, heldur en til Hafnar. Menn ^ettu ekki fyrir sig erfiði og and- vökunætur, hefðist meira upp úr vörunni. Á leiðinni frá Hala til Hafnar eru mörg vatnsföll, og sum stór. Hefir oft þurft kjark og aðgætni til þess að komast yfir þau, þeg- ar þau voru í vexti, og teymdar voru langar lestir. Það var, og er enn, venja, að láta röskustu vatnaniennina fara á undan liest- unum. Oftast þarí að leita víða fyrir sér, áður en fært þykir að fara með lestina. Oft eru þeir í mikilli hættu, sem á undan fara, bæði vegna vatns og aurbleytu. Verða þeir oft fyrir mestu lirakn- ingum, og kemur stundum fyrir, að þeir losna frá hestinum. Reynir þá á snarræði og dugnað ferða- mannsins, að bjarga scr. Fyrsta vatnsfallið, sem fara þarf yfir, eru Steinavötn. Pau verða mjög mikil í tigningum. Steinasandur er á milli Steinafjalls og Kálfafellsstað- ar. Skammt fyrir austan Kálfa- fellsstað rennur Staðará.. Hún er, venjulega lítil, eins og Steina- vötn, en vex stundum svo að hún verður lítt fær. Nokkrar smærri ár falla einnig um sveit- ina. Skammt vestan við takmörk Borgarhafnarhrepps ogj Mýra- sveitar, fellur Kolgríma. Hefirhún oft verið ærið slæm yfirferðar. Vestast um Mýrarnar falla Heina- bergsvötn. Dreifast þau vítt um aura, og falla* í stærri og smærri álum, sem eru sæmilegir yfirferð- ar, þó að mikið vatn sé í þeim. Um miðja Mýrasveit fellur Hell- isholtsvatn. Pað er cinna vcrst af þeim vötnum, sem ég hefi nefnt. Vatnsmikið fljót og einnig aur- bleyta í því, sé farið xit af veg- inum. Mesta vatnsfallið, sem yfir er farið, eru þó Hornafjarðar- fljót. Þau falla fram milli Mýra- og Nesjasveítar, og eru mjög breið, en ekki mjög djúp, nema einn áll í þeim vestanverðum, er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.