Dvöl - 01.04.1938, Qupperneq 43

Dvöl - 01.04.1938, Qupperneq 43
D V 0 L 121 licitir Prestsfitjaráll. Dregur hami nafn af grasfit fyrir vestan hann. Oft verður þessi áll ófær. Verður þá að „fara innra", sem kallað er, og liggur þá leiðin um Svína- fell og Hoffell og innstu bæi í Nesjum. Á innri leiðinni falla Hornafjarðarfljót meira[ í álum og dreifast vítt um aura, svo að þau eru grynnri þar en neðra. Horna- fjarðarfijót hafa þann kost fram yfir önnur vötn, setn utn sýsluna falla, að þau eru straumlítil og gætir í þeim flóðs og fjöru hið neðra. Þetta eru helztu vatnsföllin, sem fara þarf yfir úr sveit minni til að komast í kaupstaðinn. Og var varla furða, þó að uggur væri í mér að fara yfir þau með lítið stálpuð folöld, eftir allar þær svaðilferðir, sem ég hafði heyrt sagt frá í sambandi við þau. Tilgangur fararinnar var ekki sá að kaupa mikið í kaupstaðnum, fremur en annara á mínu reki, er íóru kaupstaðarferðir í fyrstaf sinn. Ég átti engan reikninginn,' enda lítið að kaupa fyrir. Tværi átti ég ærnar þctta vor, en önn-1 ur missti lambið og týndi ullinni. Aðalinnleggið hjá efnalitlum ungl- ingum voru á þessum tíma lagðar, sem þeir tíndu saman liti um hag- ann, og voru þeir kallaðir upp- tíningur. Oft varð þessi upptín- ingur 2—3 kg. eða meira, þegar vel lét í ári fyrir hann. En það lciðasta við hann var að tíha úr honum mosann. Um leiö og cg lagði af stað gaf faðir minn mér tvær krónur og sagði mér þá um leið, að úr reikningi sínum myndi hann ekki fá nema það allra nauðsynlegasta og þess vegna gæti hann ekki leyft mér að taka neitt út í hann. Ég þakkaði krónurnar og sagðist myndi geta rnikið keypt fyrir þær og upptíninginn. Vcðrið var hið bezta daginn sem við lögðum af stað, heiður himinn, sólskin og logn. Petta var einn þeirra júní- daga, þegar friður ríkir í náttúr- unni og ró yfir mönnunum. Fyrsti áfangastaðurinn, sem komið var í, heitir Smjörhólmar. Ekki veit ég, af hverju það er dregið,nema ef vera kynni, að þar þætti betra undir bú af næsta bæ, sem er Flatey — vestasti bær á Mýrum — eða þá að þarna hafi verið borðað óvanalega mikið afsmjöri, því að líklega cr þessi áfangastað- ur jafngamall og umferð, í Skafta- fellssýslu. Þegar búið vrar að taka reiðinginn og reiðfærin af hrossunum, voru tjöld sett upp og búizt um til næturhvíldar, því að þarna átti að á til morguns. Pegar setzt var að í tjöldunum, var leyst frá malpokum og tekið til matar. Nesti rnitt var aðallega súr hvalur og ostur. Hafði hval- urinn verið fenginn af hvalastöð á Austfjörðum snemma um vorið, en sýran held ég að hafi verið fengin vestan úr Árnessýslu með strandferðaskipinu ,,Hólar“. Mér féll nestið allvel, en renndi samt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.