Dvöl - 01.04.1938, Síða 53

Dvöl - 01.04.1938, Síða 53
D V ö L 131 Jacques er niður kominn, eftir að hann hefir verið „týndur sonur" í þrjú ár. Jacques er þá orðinn blaðamaður og rithöfundur í Lau- sanne í Sviss. — VI. hluti, „Dauði föðurins" (La mort du Pére), er um dauða Oscars Thibault. Svo kemur sjöundi og síðasti hlutinn, „Sumarið 1Q14" (L'Été 1914), þrjúbindi, um þúsund blað- síður. Pessi lokaþáttur sögunnar Les Thibault er talinn meistara- verk Roger Martin du Qard. Hér er ekki hægt að rekja gang þessa hluta ,en um gildi hans má nokk- uð ráða af eftirfarandi ummælum merks, sænsks bókrýnanda: 1 „Sænska akademíið hefir í fyrsta sinn 1937 úthlutað bók- mennta verðlaunum Nobels manni, sem litlu minni ástæða er til að telja verðugan friðarverð- launanna. Peir, sem áður hafa hlotið Nobelsverðlaunin, hafa sjaldan sýnt næmari skilning á hugsun Nobels, og innihald há- tíðaræðanna, sem þeir hafa flutt við móttöku verðlaunanna, liefir að jafnaði ekki verið sérstaklega athyglisvert frá sjónarmiði friðar °g gagnkvæms skilnings". — Rúmið leyfir ekki að meira sé sagt að sinni um Roger Mar- fin du Qard og verk lians, hvorki þau, sem hér hefir lítillega verið getið, né hin, sem ekki hafa verið nefnd. L. Har. Athyglisverð hugmynd. (Úr brcfi). — — — Önnur vísan mín, sem Dvöl birti síðast, átti að vera svona: Á anda Páls ef ætti ég völ og hans snillitökum, skyldi ég glaður gefa Dvöl góða fylli af stökum. Hér er önnur: Ekki er votra veðra s!ot — vætur blota í hreysi, hafa otað öllu á flot út i notaleysi. Nú sé ég í blöðum, að eigi að auglýsa Leif á Jórvíkursýning- ttnni — ásamt Vínlandsfundinum. Pað þyrfti að sýna þar kvikmynd úr Haukadal, fæðingarsveit Leifs. Ég er viss um, að vænlega myndi horfa um árangur, að auglýsa þá saman vestra, Leif og Geysi — svo að eftirtekt heims á landi voru sprytti upp úr fttrðit fjöldans yfir að sjá afreksmanninn upprunninn á slíkum stað. Ekki má heimilda villast á Leifi, ef Qeysi sér í bak- sýn — hitastöðvarnar miklu — skólasetrið forna — fóstra íslend- ingabókar og Landnámu — þaðan er renna lindir varmar til anda Snorra og snillt hans“. — — — Slgurjón í Snæhvamml.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.