Dvöl - 01.04.1938, Síða 62

Dvöl - 01.04.1938, Síða 62
140 D V O L arfuglarnir lágu í fjöruborðinu og kvökuðu hljóðlátlega' ög við heyrðum öldurnar gjálpa og sogJ ast. Fyrst brotnuðu þær á Smjör- víkurskerinu, það barst okkur til eyrna sem fjarlægur fossniður, síðan bárust þær upp að nesinu fyrir utan víkina, þaðan heyrðist bylgjugjálfrið greinilega, og loks runnu þær hljóðlega upp að hrönninni í sendnu flæðarmálinu. „Sjáið þið ekki bjarmann þarna í austurátt", spurði pabbi. Pað sló rauðu gliti á skýin og stjörnurnar bliknuðu. Stundu síð- ar kom sólin upp. í sama mund og sólskinið tyllti tánum á hæsta tindinn á Nónfjallinu, livarf síð- asta stjarnan. Við gátum hvergi eygt hana framar. Nóttin hafði tekið hana með sér vestur um. Púsund-dyggða-jurtirnar sváfu með drjúpandi höfði og lokuðum krónum. Við spurðum pabba hvort hann héldi, að þær væri að dreyma. Ætli þær dreyrni ekkiumþrosk- uð fræ og vindblæ, sem ber þau brott með sérí(, sagði hann. ■— ,,Jæja, börnin mín, nú förum við heim. Nú er sólin komin á loft og þið vitið þó livað vornóttin er“, bætti hann við. ,,Já, nú skulum við fara heim“. En máttum samt tæplega vera að því, því að það var svo niargt að aðgæta og margt að spyrja unt. „Verður vor lengúr“, spurðum við. Vorinu heilsoð Bráðum vakna blómin ný. Bráðum vora tekur. Blessuð sumarsólin hlý söng og fegurð vekur. Aldrei sigur vetur vann visnu yfir strái; sérhvert líf, er svæfði hann syngur vor úr dái. Indælt vor, þú ert mcr kært! Allt í ríki þínu hefir ást og unað fært innst að hiaría mínu. Sendu yndi, ást og frið inn í sérhvert hjarta. Vertu öllum velkomið vorið sólarbjarta. Helga Halldórsdóttir. ,,Nei, en nú kemur sumar“ „Hvenær er kamið vor?“ „Þegar skugginn undir Bláfjalli er alveg horfinn og hvergi er for- sæla í hlíðinni". Svo héldum við af stað heim- leiðis og biðum sumarsins. Jón Helgason þýddi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.