Dvöl - 01.04.1938, Síða 77

Dvöl - 01.04.1938, Síða 77
D V Ö L 155 menntastörf sín og tröllatryggö við það sem íslenzkt cr, og sú skuld hefir stæklc- að að mun við hina fróðiegu og skemmtilegu bók: Æfintýrið frá Islandi til Brazihu. "Mál og menning«. lieitir bókaútgáfufélag, scm vakið hcf- ir talsverða athygli landsmanna undan- farið með ráðagcrðum sínum, sem það er byrjað að framkvæma. Það er mjög duglegt að auglýsa og hefir fengið marga ötula menn víða um land til þess að vinna fyrir sig. Á fyrsta starfsári (1037) fclagsins gaf það út tvær bækur: „Vatnajökul", eftir hinn vinsæla landkönnuð og Is- landsvin dr. Niels Nielsen, í íslenzkri þýðingu Pálma Hannessonar rektors. Þetta er talsvcrð bólt — á annaö hundr- a.ð lesmálssíður og með mörgum mynd- um, á vönduðum pappír og yftrleitt góð- um frágangi. Fjallar hún um „baráttu clds og ísa“ og frásagir um leiðangur höfundarins til Vatnajökuls og um jök- ulinn. Einnig gaf félagið út „Rauða pcnna", scm er safn af sögum, kvæðum og rit- gcrðum, aðallcga eftir byltingasinnaða rithöfunda. Er þar ýmislegt læsilegt, en rit þctta hefir frá fyrstu tíð verið skoð- að scm áróðursrit fyrir vissa stjórn- málastcfnu, og onn þá ber það noklturn vott um trúboðsáhuga forsprakkanna að „Mál og menning". Nú nýlega er komin út fyrsta bók fé- lagsins á þessu ári. Það cr „Móðirin“, skáldsaga eftir rússneska stórskáldið Maxim Gorki, íslenzkuð af Halldóri Stefánssyni rithöfundi. Bók þessi cr á þriðja hundrað blaðsíöur og mun mörg- um finnast hún „rauðleit" og áróðurs- kennd, en fengur er að fá eina af þekkt- ari bókum þessa merlca höfundar á is- lenzku. Ýmsir bjartsýnir menn gera sér góð- ar vonir um „Mál og menning", að það muni gefa út góðar og ódýrar bækur fyrir almenning. Aðrir búast aðallcga við áróðursritum frá því, fyrir eina vissa stjórnmálastefnu. Aðalaðstandendur að „Mál og menning" er félag byltingasinn- aðra rithöfunda og bólcaútgáfufélagið Heimskringla, en það cru mest sömu mcnnimir í báðum þeim félögum. — Stjómina í „Mál og menning" kjósa þcssir menn einir og þeir ráða algcrlcggr bókaútgáfu félagsins. Upphaflega skildist mörgum, að þcir, sem gerðust áskrifendur hjá „Mál og menning" yrðu félagar í því, en það cr að mcstu leyti blekking. 1 raun og veru er „Mál og menning" bókaútgáfufélag örfárra manna. Allur almenningur, sem talinn cr að sé í „Mál og menning" er það ekki, en cr áskrifendur að bókum þess, svipað og menn eru oft áskrifend- ur að bókum áður en þær koma út, til þcss að fá þær ódýrari en í bókabúðum — og stundum, af þægð við liöfundinn cða útgefandann! Þcssir áskrifendur ráða engu um störf, stefnu né stjórn félagsins, cn taka aðcins við því, sem að þeim er rétt fyrir tíu krónur á ári. Og auk þess eiga þeir að geta fengið lítilsháttar afslátt af forlagsbókum Heimskringlu. Sennilega fara vinsældir og gæfa fé- lags þessa talsvert mikiö eftir því, hvort það metur meira áróður fyrir vissan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.