Dvöl - 01.04.1938, Síða 81

Dvöl - 01.04.1938, Síða 81
D V ö L 159 um, að uppgötvun pessi sé pekkt af fleirum en honum. Meðal peirra má nefna gleraugnasmiðinn Jacob Metius, sem skömmu á eftir Lippershey lagði fram svipaða bænarskrá, og Zacharias Jansen, sem jafnvel á að hafa 'búið til smásjá og sjónauka með tveim- ur linsum árið 1590. En pað verður sem sagt ekkert fullyrt um, hver er hinn eiginlegi upphafsmaður sjónauk- ans, en líklegt má telja, að allir peir menn, sem hér liafa verið nefndir, eigi par nokkurn hlut að máli. En hitt: er víst, að árið 1608 verður sjónauk- inn alpekktur og kemur síðan í notkun víðsvegar um heim. ítalinn Galilei frétti um sjónauk- ann í maímánuði 1609, og samkvæmt peim fréttum, sem honum bárust, tókst honum sjálfum að búa til sjónauka. — Árið 1611 bjó stjörnufræðingurinn Keplir til sjónauka með tveimur lins- um og útrýmdi hann algerlega sjón- auka Galilei á sviði stjömurannsókn- anna. Frá Japan. Nú á síðustu tímuin hefir farið að bera á allmikilli óánægju meðal verka- fólks í Japan yfir hinum svonefndu ,,svefníbúðum“, en svo er pað kallað þegar verkamenn og verkakonur búa í verksmiðjunum, sem unnið er í. Hingað til er talið að allt að 91% af verkafólki í Japan hafi haft þannig heimili sín á vinnustaðnum. Greiði gegn greiða. Margt æskufólk hér og hvar á land- inu hefir sýnt Dvöl áhuga og velvild, bæði í útvegun nýrra kaupenda o. fl. Dvöl getur iiú ekki launað þetta nema með því, sem hún sjálf kann að vera bókhneigðu fólki til ánægju. En ég vildi segja þessum ungu vinum Dvalar, sem ég þekki marga ekki einu sinni í sjón, að mór væri ánægja að ef ég gæti gert þeim einhvern smágreiða aftur á móti. Mér dettur í hug í því sambandi t. d. eitt atriði, sem gæti þá orðið m. a. til þess að styrkja vináttu og auka kynn- inguna við frændur vora í Vesturheimi, og þetta eru bréfaskipti. Mér væri ánægja að, ef æskufólk í vinahóp Dvalar langaði til þess að hefja bréfaskipti við ísl. æskufólk í Ameríku, að útvega þvi utanáskrift til góðra æskumanna þar vestra. Það get ég gert án teljandi fyrir- hafnar og þannig icann að vera um ýmis- legt fleira. - Bréf til min komast jafnt til skila i sumar, hvort þau eru send til Dvalar eða að Hrcðavatni. V. G. Kaupendur Dvalar. Verið svo vinsamlegir að s;nda and- virði Dvalar áður en næsta liefti kem- ur út, sem mun dragast nokkuð vegna fjarveru ritstjórans. Það er ágætt að að senda andvirðið í póstávísun, það kostar aðeins 15 aura. Fyrir pá, sem vilja skrifa Dvöl, er líka gott að senda með bréfinu, t. d. finnn króna seðil og 1 kr. í frímerkjum. I’ið gerið Dvöl góðan greiða ineð pví að scnda and- virðið án frekari fyrirhafnar við inn- heimtu. Og svo er líka góður siður að greiða fyrir eða á gjalddaga pað, sem mönnum ber að borga og þeir ætla sér að borga. Verði að senda póst- kröfu, pá er kaupendum reiknaður út- iagður kostnaður við það.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.