Hlín - 01.01.1957, Blaðsíða 131

Hlín - 01.01.1957, Blaðsíða 131
Hlin 129 þessi danski vesalingur mun ábyggilega fá óáreittur að hvíla í eilífri ró. Og það er ekki laust við að mjer finnist lítið, leggjast fyrir kappann eftir svo „tragiskan“ dauða, og þyki snubbótt að setja punktinn hjer. Alt í einu er komið út úr skóginum, og þar þrýtur stiginn. — Jeg stend við háa girðingu, sem liggur umhverfis stóran ak- ur. — í baksýn er ávöl hæð, og upp á henni fornmannahaugur. — Það vissi jeg, að mundi vera haugurinn hans Jeppa. Jeppe Aakær var fyrst og fremst skáld Jótlands, og einmitt hjer á þessum slóðum ér sagt að hann hafi ort mörg af sínum bestu kvæðum. En heiðina sá jeg hvergi og ekkert hlið á girðingunni. — En sem jeg stóð þarna í ráðaleysi, kom jeg auga á tvo menn að vinnu þar skamt frá. Le'taði jeg leiðsagnar þeirra og brugð- ust þeir allvel við, vísuðu mjer leið yfir akurinn, og kváðu heiðina liggja bak við hæðina og Jeppahaug, voru þó nokkuð svarafáir við spurningum mínum um hana, og fór mig að gruna, að heiði sú, er við skáldið var kend, væri eigi jafn mikil og orð það, sem Jebjergbúar ljetu af henni fara. Þó þrammaði jeg áfram yfir blautan akurinn og upp á haug skáldsins. Og sjá, þar blasti heiðin við! Áður hefur hún sjálfsagt verið víðlend og eyðileg með fá- förnum troðningum hjer og þar, en hinir dugmiklu Salling- bændur hafa smátt og smátt lagt hana undir sig. — Heiðin breyttist í græna akra, og nú var ekkert eftir nema ofurlítill fífuflói og dálítill lyngfláki í kring þarna meðal vinalegra bændabýlanna. Jeg gekk niður hæðina og settist í ilmandi lyngið. — Hjer hafði skáldið fengið næði til að yrkja. — Hjer var maður eins og ofurlítið fjær skarkala heimsins. -— Fífan var hvít sem mjöll og mjúk eins og silki, rjett eiris og fífan í mýrunum heima. — Út á akrinum hljóp hjeri sem örskot og hvarf á næsta auga- bragði, og einhversstaðar heyrðist í*fugli. Jeg gróf hendurnar niður í lyngið og naut þess að finna það á milli fingranna. — Þetta hafði mannshöndin ekki ræktað, þetta hafði Guð sjálfur gróðursett hjer. Ofurlítill blettur var hjer eftirskilinn í sinni upprunalegu mynd. Jeg lagðist niður og grúfði andlitið niður í grænbrúnt lyngið. — Mjúkur vorblærinn strauk yfir mig og sólin skein. Ólöf Þórhallsdóttir, Ormsstöðum í Eiðaþinghá. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.