Hlín - 01.01.1957, Blaðsíða 167

Hlín - 01.01.1957, Blaðsíða 167
Hlín 1G5 ágæta formenn og fjelagsandinn var góður alla tíð, sem jeg þekti til. Fyrst áttum við ekkert hús og fengum að halda fundi í kirkj- unni, strmdum úti þegar gott var veður að sumarlagi. — Jeg man að oddvitinn sem þá var hjer, var beðinn um leyfi til að hafa fimdi í kirkjunni. — Hann hefur líklega verið formaður sóknarnefndar. — Hann gaf góðfúslega leyfið, en bætti þó við: „Það má ekki dansa mikið.“ Það var mikill áhugi fyrir sundi í fjelaginu. Þá var nú ekki farið að steypa neinar sundlaugar. En jeg man að við komum saman við Englandshver og þar var hægt að fá nóg af heitu vatni og þar var hlaðið fyrir hveraláskinn og var oft kent þar sund á vorin í þeirri sundlaug. En okkur fanst þetta heldur mikið út úr fyrir okkur í miðdalnum og niðurdalnum. — Þá var farið að hlaða sundlaug í Brautartungu. Það hjálpuðust allir að við það, — konur og karlar. — Þegar verkinu var lok- ið var sungið og dansaðir þjóðdansar á sljettri eyri, sem var þar rjett hjá. — Síðan var oft farið í þessa sundlaug, þótt hún frumstæð væri, og á hverjum sunnudegi var kent þarna sirnd, minsta kosti fyrsta sumarið. Jeg man að jeg var þarna að hjálpa til að kenna sund, stúlkunum og unglingunum, þetta var vel sótt. Systkinum mínum kendi jeg að synda í Grímsá. — En svo var kent sund oft á hverju vori fram við Englandslaug, þar til ungmennafjelagið hjerna bygði sundlaug — steinsteypta — í Brautartungu. — Þar er nú kent sund á hverju vori, bæði Lunddælingum og ýmsum fleirum. — Kappsund var háð hjer eitt sinn í Grímsá, hjer stutt frá bænum. Þá voru flestallir ungmennafjelagar syndir og tóku þátt í þessu móti. Þetta var á fyrstu árum ungmennafjelagsins hjer. Svo það sýnir, að íþróttaáhuginn var mikill. Það var líka mikið átak að koma upp húsi til að halda fundina í. Það sparaði sig ekki fólkið, það lagði fram frívinnu, eftir því sem hægt var. — En nú er búið að byggja stórt og vandað hús að Brautar- tungu. Ungmennafjelagið hefur alveg staðið í því. Steinlitur (Indigó). — Nú er orðið lítið um þá litun, sem áð- ur fyr var framkvæmd á hverju heimili á íslandi að heita mátti. Þessi litur var notaður í allan útvefnað, útsaum og prjón áður fyr, og var allra lita íallegastur og varanlegastur (fagurblár). Ein er þó sú kona, sem enn litar þennan fallega lit, og hefur gert það á heimili sínu yfir 30 ár. Það er Ragnhildur Pjeturs- dóttir í Háteigi í Reykjavík. (Litar upp á gamla móðinn.) Þennan haldgóða og fallega lit hefur hún notað í vefnað, sem hún hefur iðkað allra íslenskra kvenna mest yfir 30 ár. Notar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.