Hlín - 01.01.1957, Blaðsíða 143

Hlín - 01.01.1957, Blaðsíða 143
Hlin 141 Um jólin 1956 vorum við samankomin um 100 manns af ís- lenskum uppnma hjer í borg, og var margt til fagnaðar. Um sama leyti höfðu hinar íslensku konin-, sem hjer eru búsettar, jólatrje fyrir 60 börn, afkomendur hermannanna, sem á íslandi dvöldu. — Þessar ungu konur halda ótrúlega vel hópinn í margmenninu, og um leið hinum íslenska arfi sínum. — Eru konur þessar yfirleitt mjög glæsilegar og færar í flestan sjó. Jeg heimsótti Winnipeg nýlega, þar sem við áttum svo lengi heima áður fyr. — Það var í einu orði sagt dásamlegt að koma þangað. — Mjer var tekið sem týndum syni, sem nú kom heim að nýju. — Það var nautn að ganga um hinar troðnu slóðir ís- lendinga, þar sem þeir ruddu brautir í sveita síns andlitis, blóði og tárum og heimþrá í huga sínum. — En það væri synd að segja, að Vínland hið góða hafi ekki gefið útfluttum öreigum íslands gull og græna skóga, jafnvel þó stundum kostaði þá fjöregg sitt og þjóðerni. Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur? Skólastíll ungrar stúlku. Hefurðu sjeð döggvotan fífilinn rjetta úr sjer og breiða blöð sín fagnandi móti hlýju brosi vorsólarinnar? — Hefurðu sjeð sólina vekja til lífsins vorsins fyrstu sóley? Sönn og björt vinátta er svo óhlutkend, að henni verður ekki með orðum lýst, hún er engu öðru lík. — Henni verður helst líkt við hið vermandi, gróskufulla skin vorsólarinnar. Fífillinn opnar krónu sína fyrir ástríki sólarinnar, án minstu tryggingar fyrir því, að sólskin haldist til kvölds, hvað þá leng- ur. — Hugsaðu þjer þá ömurlegu niðurstöðu og það mikla tap, fyrir fífilinn sjálfan, ekki síður en fyrir aðra, ef hann neitaði að opna krónu sína, af því hann sæi fyrir, að sólarinnar nyti ekki nema skamma stund. — Sóleyjan brosir björt og glöð, án þess að hafa áhyggjur af því, hve brátt hún á að fölna. — Ef til vill kemur frost þegar næstu nótt, sem nístir hana, eða einhver slítur hana upp, en rótin lifir. Það er ekki reiknað sól til sektar, þó hún sje margan dag hulin bak við ský og gangi undir hvert kvöld, það er örlaga- vald, sem hagar því þannig. Kannske sárnar sólinni að þurfa að skilja við nývakin vorblóm í faðmi næturinnar, sem oft er ómild? — En þó sólin sje sterk, þá er það ekki á hennar valdi að breyta þeirri örlagabraut.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.