Hlín - 01.01.1957, Blaðsíða 152

Hlín - 01.01.1957, Blaðsíða 152
150 Hlin í fótunum og þróttlaus til alls, svo að því fer fjarri að jeg hafi hvílst í legunni eða safnað kröftum til eins eða neins. Mjer fanst nú ekki ætíð mikið um næðið á stofunni þar sem jeg lá, þegar 3—4 hátalarar gjalla frá kl. 8 á morgnana og þar til 11—11% á kvöldin með ekkert löngum hvíldum suma daga, einnig heimsóknir til sjúklinga, auk hins almenna heimsóknar- tíma, þá verður ekki langt í þeim næðisstundum, sem hægt er að verja til íhugunar og skrifta. Konan sem lá við hliðina á mjer lengi vel, var ákaflega ræð- in, svo að jeg hefði heldur kosið stundum að lesa í næði eða skrifa upp eitthvað af því, sem fyrir mjer hefur vakað á liðnum árum, heldur en taka þátt í viðræðum hennar, en þegar alt kom til alls, hlaut þó fyrsta málið á þessu litla heimiU, sjúkrastof- unni okkar, að vera það, að halda uppi góðu heimilislífi, gleð- skap og gagnkvæmri tillitssemi. Jeg skrifaði 30 sendibrjef þennan tíma eða vel það, lengra komst jeg ekki í skriftunum, og jeg er hrædd um, að jeg stundi ekki ritstörf hjer heima fremur en áður svo að nokkru nemi.“ Úr Borgarfirði eystra er skrifað: „Jeg man nú ekki hvenær jeg sendi þjer línu síðast. — Var jeg búin að segja þjer, að þorpið var raflýst sumarið 1952?— Margir nota rafmagn einnig til suðu, og svo eru víða komnar þvottavjelar og margs konar heimilistæki. — Vonandi fer að styttast, þar til sveitabæirnir fá rafmagn Kka. Hjer var unnið með skurðgöfu í sumar, og verður meira. — Ekki þykir okkur nú mýrarnar fallegar, svona fyrst í stað, en það lagast. Það er kominn sími um alla sveit, og er það mesta hagræði. — Og nú er byrjað á vegi til Húsavíkur, en.það er sú eina af víkunum milli Borgarfjarðar og Loðmundarfjarðar, sem er í bygð. — Þar er stórbú. — Brúnavík, Glettinganes, Kjólsvík, Breiðavík og Litlavík hafa allar lagst í eyði á síðustu áratug- um. — Nýstofnuð slysavarnadeild hjer — „Sveinungi“ — mun gangast fyrir því, að á þessum stöðum verði haldið við ein- hverjum húsum og hlynt að, ef þangað bæri nauðstadda menn af sjó eða landi. Jeg óska þjer svo til hamingju með „Hlín“ fertuga, og bið ykkut allrar blessunar. — Sigurlaug Helgadóttir.“ Úr brjefi frá vestfirskri tóskaparkonu: „Það var ágætt að þjer líkari vel vaðmálsábreiðan. — Já, jeg gat gengið frá þessu öllu heima, en samt hafði jeg það með mjer til ísafjarðar í vor til þess að láta pressa það betur, en mjer fanst það lítið batna við það. — Eftir þófið heima, þvoði jeg það einusinni enn, vatt það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.