Hlín - 01.01.1957, Page 79

Hlín - 01.01.1957, Page 79
Hlin 77 Því að þetta, sem í bókina er skráð, bókina þína, sem þú heldur á að leiðarlokum og fyrir æðsta dómi, hlýtur að vera allt annað en það, sem venjulega er skrifað á bæk- ur: merkilegir atburðir og mikil verk. — Það eiga svo fáir. Og einhvernveginn finst oss, að frammi fyrir hvítu há- sæti hans, sem er Drottinn kynslóðanna og dæmir líf þeirra, sje það ekki þetta, sem hann leitar að og les. Ekki um afrek þín, ekki einu sinni um þá verðleika þína, sem umhverfi þitt og samtíð meta ef til vill einhvers og launa mest. í bókina þína er margt skt'ifað, og miklu fleira en þig kannske grunar, ýmislegt, sem þjer hefði laldrei komið í hug, að þar yrði letrað, sumt, sem ef til vill leynist dýpst í vitund þinni frá liðnum tíma, eða löngu er gleymt. Og í bókina hafa skrifað fleiri en einungis þú. — Þeir, sem þjer stóðu næst, þegar þú gast svo litlu ráðið um þína óskrifuðu bók, hvað í hana yrði letrað. — Þeir, sem þá höfðu líf þitt og lán iað svo miklu leyti á valdi sínu. — Þeir, sem fengu þjer fararefnin í hendur og áttu að búa þig undir að þreyta skeið æfinnar, þjer til særndar og öðr- um til blessunar. Og altaf síðan voru það einhverjir, sem skrifuðu í bók- ina þína ásamt þjer, eða höfðu á ýmsan hátt áhrif á það, sem þar var skráð: Fjelagar þínir í uppvextinum, sam- ferðamennirnir, og síðast en ekki síst sjálfir ástvinir þínir, þeir, sem þú ef til vill deildir öllu með, því, sem þú áttir dýrmætast ög best. — Kannske gastu fátt eða ekkert skrif- að í bókina þína án þess, að þú værir altiaf með hugann hjá þeim. En mestu ábyrgðina á því, sem í bókinni stendur, ber- um vjer þó sjálf. — Fyrst og fremst er bókin þín og einskis annars, og segir frá þjer. — Ekki verkum þínum í venju- leguin skilningi. Heldur liinu, hvemig þú vanst það, sem þjer var til trúað, hvort sem það var að ytri sýnd stórt eða smátt, hvort sem það vakti athygli fjöldans eða enginn gaf því gaum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.