Hlín - 01.01.1957, Blaðsíða 34

Hlín - 01.01.1957, Blaðsíða 34
32 Hlin Þetta er hin ytri mynd, sem hægt er að sýna, en þar sem lífssaga þessa heimilis er að mörgu leyti merkari en al- ment gerist, langar mig til að rekja hana með nokkrum orðum, sem þó hljóta að verða ófullkomnari en verð- ugt væri. Á þeim árum ,sem þau Brjánsstaðahjón hófu búskap sinn, voru víða miklir örðugleikar og lítil efni til heimil- ismyndunar, og vissulega voru þessi ungu hjón ekki auð- ug af veraldlegum munum, en þeim mun ríkari af ást og kærleika til alls lífs. — Á þeim grundvelli var heimilið stofnað. — Sjálfsbjargarhvötin óvenju sterk, bjartsýni og nægjusemi ríkti í sálum beggja. — Þessi kærleiksríka trú varð að veruleika, trúin á það, að þau litlu efni, sem þau höfðu til umráða, mættu bjarga þeim áfram. Þeim varð og að trú sinni. — Hið fyrsta búskaparár þeirra var bú- stofninn aðeins 2 kýr, 2 hross og 6 ær, sem þá voru bafðar í kvíum og mjólkaðar. — Jörðin, sem þau þá höfðu á leigu var talin kostai-ýr. — En nú við fráfall þessarar merku konu, sem hjer er minst, er þessi jörð, sem nú er í eigu fjölskyldunnar, með allra bestu býlum sveitarinnar að hýsingu allri og ræktun eins og best verður ákosið, og ber nú eitthvert stærsta búið innan sveitarinnar. — Inn- anhús ber alt vott um þrifnað og smekkvísi. — Það er ekki hægt að sýna það í rjettri mynd hver afrek hafa unn- in verið innan þessa merka heimilis. — Fjórtán af átján börnum þessara hjóna komust til fullorðins ára, þar af eru þrettán á lífi, sem öll voru viðstödd jarðarför móður- innar og reynast hvervetna köllun sinni trú og hið nýt- asta og mannvænlegasta fólk. Fjögur systkinin búa saman á Brjánsstöðum. Öll hin í fjnrlægð. — Þetta þekkja marg- ir, því margir hafa átt leið um Brjánsstaði, og þegið góð- an beina, bæði líkamlegan andlegan. — Jeg segi andlegan, því ekki var síður unnið að andlegu fjársjóðunum, og það heima fyrir, sem fjöldinn nú þykist þurfa að sækja eitt- hvað út í heim. — Ekkert þessara bama stundaði skóia- nám, nema aðeins lögskipaðan barnaskóla, þó fullyrði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.