Valsblaðið - 01.05.1999, Side 13

Valsblaðið - 01.05.1999, Side 13
Starfið er margt Meistaraflokkur kvenna stóð sig vel sumarið 1999. Efsta röð frá vinstri: Asdís Petra Oddsdóttir, Laufey Ólafsdóttir, Rakel Logadótt- ir, Erna Ernbendsdóttir, Erla Sigurbjartsdóttir, Iris Andrésdóttir, Katrín Jónsdóttir, Elíasbet Gunnarsdóttir. Miðröð: Guðjón Magnússon formaður kvennaráðs, Ólafur Guðbjörnsson þjálfari, Gary Wake aðstoðarþjálfari, Kristbjörg Ingadótt- ir, Soffía Amundadóttir, Erna Lind Rögnvaldsdóttir, Iris B. Eysteinsdóttir, Erla Dögg Sigurðardóttir, Guðrún Jóna Jónsdóttir, Sólveig Steinþórsdóttir sjúkraþjálfari, Pétur Örn Sigurðsson stjórnarmaðw: Fremsta röð: Ragnheiður Kjartansdóttir, Asgerður H. Ingibergsdóttir, Þóra Reyn Rögnvaldsdóttir, Bergþóra Laxdal fyrirliði, Ragn- heiður Agústa Jónsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Rósa Steinþórsdóttir. Mynd Þ.Ó. Erla Sigurbjartsdóttir náði þeim áfanga að leika sinn 100. leik með meistara- flokki í sumar. Mynd Þ.Ó. voru Helgi Már Jónsson, Hjörvar Haf- liðason, Matthías Guðmundsson og Sig- urður Sæberg Þorsteinsson. Kristinn Lárusson og Sigurbjöm Hreið- arsson voru báðir kjömir bestu leikmenn ársins hjá meistaraflokki og þjálfarinn valdi Matthías Guðmundsson þann efni- legasta. Leikmenn völdu hins vegar Hjörvar Hafliðason efnilegasta leikmann- inn. Sigurbjöm Hreiðarsson var marka- hæstur Valsmanna á Islandsmótinu, skor- aði 9 mörk en hann skrifaði undir at- vinnumannasamning við Trelleborg í nóv- ember. Kristinn Lárusson skorað 6 mörk en Amór Guðjohnsen 5. í Coca-Cola bikarkeppni KSÍ spilaði Valur í 32 liða úrslitum við Þór Akureyri og fóru leikar 1-3 fyrir Val. Liðið sigraði Víði Garði 3-1 í 16 liða úrslitum en var síðan slegið út úr bikarkeppninni af Breiðabliki í 8-liða úrslitum með 0-2 ósigri. Aðalfundur og stjórnarkjör Á fjölmennum aðalfundi deildarinnar, sem haldinn var 12. október 1999, var kosin ný stjóm knattspyrnudeildar. Grím- ur Sæmundsen er formaður nýju stjóm- arinnar en aðrir stjórnarmenn eru Bjöm Guðbjömsson, Brynjar Níelsson, Eggert Þór Kristófersson, Guðmundur Þor- bjömsson, Gunnar Bachmann, Hörður Hilmarsson, Olafur Már Sigurðsson og Pétur Öm Sigurðsson. Guðmundur og Hörður munu halda utan um öll þau mál sem varða mfl. 1. og 2. fl. karla. Bjöm og Pétur Öm munu sjá um málefni mfl. kvenna. Ólafur Már og Gunnar munu sjá um félagsmál þ.m.t. Lollapott og get- raunir og Brynjar mun ásamt Ólafi Má sjá um málefni unglingaráðs. Gnmur mun ásamt Gunnari sjá um fjármál og stýra starfi til að kanna nýjar leiðir í rekstri knattspymudeildarinnar. Þá mun Pétur Örn sjá um útbreiðslumál og inter- netið. Eftir keppnistímabilið 1999 var gengið frá samningi við Ejub Purasevic sem þjálfara meistaraflokks karla til næstu tveggja ára eða til loka keppnistímabils- ins 2001. Magni Blöndal Pétursson var ráðinn aðstoðarmaður hans Yngni fiokkar karla Árangur karlaflokka Vals var slakur árið 1999 og ljóst að leita þarf langt aftur til að finna hliðstæðu f því sambandi. Öll- um er kunnugt um árangur meistara- flokks en það sama gerðist hjá 2., 3., og 5. flokki sem allir féllu úr sínum riðlum. Ljósið í myrkrinu var góður árangur 4. flokks sem öllum á óvörum komst alla leið í undanúrslit í úrslitakeppni 4. flokks og árangur 7. flokks sem vann Lottómótið en það er stærsta mót drengj- Valsblaðið 1999 13

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.