Valsblaðið - 01.05.1999, Qupperneq 23

Valsblaðið - 01.05.1999, Qupperneq 23
Ettir Pétup Örn Sigurösson „Nú þarf að Kristinn Lárusson er 26 ára gamall ieik- maður með meistaraflokki karla í knatt- spyrnu. Kristinn var valinn leikmaður ársins sumarið 1999 og skipti viðurkenn- ingunni með Sigurbimi Hreiðarssyni. Kristinn er Valsmaður að upplagi, æfði með Val til 9 ára aldurs en flutti þá til Garðabæjar og hóf knattspymuferil sinn í meistaraflokki með Stjömunni í Garða- bæ. Árin 1993-1995 lék Kristinn með Val en síðan aftur með Stjömunni árin 1996-1997 þegar hann fékk sumarfrí frá námi í Baodarikjunum. Kristinn var einn lykilmanna í liði ÍBV sem varð íslands- og bikarmeistari árið 1998 en skipti yfir í Val í október 1998 og gerði þá samning við Val sem gildir til ársloka árið 2000. Ertu sáttur við eigin frainmistöðu á síðasta tímabili? „Mér finnst ekki rétt að tjá mig um frammistöðu einstaklinga í liðinu. Vissu- lega stóðu sumir sig betur en aðrir en að- alatriðið er að liðið sem heild olli mér og öðrum Valsmönnum gífurlegum von- brigðum.” Nú þegar fjölmargir leikmenn hafa farið til útlanda í atvinnumennsku, liggur beinast við að spyrja hvort at- vinnumennskan hafl ekkert heillað þig eða er það vinnan sem gengur fyrir? „Vissulega heillaði atvinnumennskan mig og gerir að sumu leyti enn. Á sínum tíma afþakkaði ég nokkur boð um að SPÍta, lófana" Kristinn Lárusson var kjörinn leikmaður ársins hjá meistaraflokki Kristinn Lárusson segir að tími endurbóta og uppbyggingar sé að hefjast hjá Val. Mynd Þ.Ó. leika erlendis vegna skólaveru minnar og ég get sagt kokhraustur að ég sjái alls ekki eftir þeirri ákvörðun. Auðvitað hugsar maður; hvað EF? En það er meira til að kitla egóið frekar en eitthvað ann- að. I dag er ég í mjög góðri vinnu á við- skiptastofu SPRON, þannig að ef mér byðist að spila erlendis yrði það á öðrum forsendum en flestir fara á. Flestir fara í atvinnumennsku bara til að fara og koma svo heim með skottið á milli lappanna!” Verður hörð barátta um að komst upp í úrvalsdcildina á næsta ári? „Baráttan í 1. deild verður án efa ansi hörð. Við Valsmenn ætlum auðvitað beinustu leið upp. Markmið allra liða hlýtur að vera það sama; að vinna. Það er ljóst að ekkert verður gefins á næsta ári og leikmennimir verða að gera sér grein fyrir stöðu mála. Það þýðir ekki að fara í hlutina með hangandi haus og ég er sannfærður um að liðið muni ná settu marki. Leikmannahópurinn fyrir næsta tímabil er ekki fullmótaður en eins og hann er í dag er góð blanda af „eidri“ og yngri leikmönnum og því ætti þessi kryddblanda að virka vel.“ Hvað þarf til að Valur komist í fremstu röð? „Ef Valur vill komast á toppinn á ný tel ég að það þurfi að breyta hugsunarhætti félagsins í heild. í dag hefur Valur náð botninum og nú er svo komið að tími endurbóta og uppbyggingar á starfsemi knattspymudeildar er hafinn. Róm var ekki byggð á einni nóttu svo að menn verða að gefa sér tíma. Byrja verður á því að hlúa vel að unglingastarfinu og við karlamir megum taka kvennaflokka félagsins okkur til fyrirmyndar þar. Ann- ar mikilvægur þáttur er sá að yngri leik- menn finni að þeir eru jafn mikilvægir og aðrir. Nú þegar er ljóst að stjóm deildarinnar hefur tekið stórt skref í átt að endurbyggingu með það að markmiði að koma Val á stall meðal þeirra bestu. Nú þarf bara að spýta í lófana og hefjast handa við að koma Val þar sem félagið á að vera; áTOPPNUM.” VALSMENN, bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár. Við erum BANKINN í hverfinu ykkar! ® BÚNAÐARBANKIÍSLANDS HF Austurbæjarútibú • v/Hlemm • Laugavegi 120 • 155 Reykjavík • Sími 525 6400 Valsblaðið 1999 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.