Valsblaðið - 01.05.1999, Side 28

Valsblaðið - 01.05.1999, Side 28
Um vígslu fyrsta Valsvallarins og fleira árið Brot úr nýtundnu bréfi séra Friöriks Friörikssonar Nýlega kom í leitirnar afar athyglisvert bréf frá árinu 1911 sem séra Friðrik Friðriksson ritaði ungum og efnilegum vini sínum, Páli Valdimar Guðmundssyni frá Torfalæk á Ásum. Páll var þá aðeins sextán ára að aldri en varð síðar þjóðkunnur fyrir störf sín sem héraðslæknir bæði í Vestmannaeyjum og á Blönduósi, reyndar betur þekktur sem Páll Kolka. Um tíma gegndi hann meðal annars störfum forseta bæjarstjórnar í Vestmannaeyjum og var lengi sýslunefndarmaður Blönduósshrepps. Færri vita hins vegar að þegar séra Friðrik Friðriksson hélt til Vesturheims haustið 1913 valdi hann Pál, sem þá var á nítjánda aldursári, til að gegna fyrir sig störfum framkvæmdastjóra KFUM í Reykjavík um veturinn. Sýnir það betur en margt annað hvflíkt traust séra Friðrik bar til þessa unga vinar síns. En bréf séra Friðriks segir líka allt sem segja þarf og er hér birtur sá hluti þess sem helst viðkemur sögu Vals. Kf.U.M.llAugJ911 l • n hVCpðMrftd’ f ,gi vinur minn. hróðurlegt v>ð m‘8 °8fórst - En af Þvl rn bitt os e*kukg' 08 Zst hefur síðan þu f°'sU 'kTJ „ er heldur ^tutw’ við haft saman m 8 ^ ,ysa þem, (j( a5 ryðjc ,, 3ms» í'............. ftrír /»*»>“ ‘ ,2-30 ^ . suSu,ep .... í imsu skipað sje ' . fótboltalei ■ ^0p‘lta',og ' n5 suðureph’ Zu wnr8«»», «■«* nndakt suðu1 a n ^jýibörurncu a voru ieg 1 . rösklega 'Fyrst gengum v.» Þ°"S sungUm v«ð- ;; - loknu sUptu 1' þá * góðr. f; FJÍ hvítklœddir epnrMO ^ vera> P og gengU me» / um’ / hrynhendum troUs Það er ort i r , yellinum- Þetta „flMrí Kolfríu^" »* Sigurðssym- 28 Valsblaðið 1999

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.