Valsblaðið - 01.05.1999, Page 36
Urvalsfólk
Landsliðsmenn Vals
arið 1999
Valsmennirnir sem urðu Norðurlandameistarar með U-18 ára landsliði lslands: Stefán
Hannesson, Fannar Orn Þorbjörnsson, Markús Máni, Snorri Guðjónsson og Bjarhi
Sigurðsson. Einar Þorvarðarson þjálfari er einnig á myndinni.
Valsmenn eiga ávallt marga hand-
knattleiksmenn í landsliöum íslands
og árið 1999 var engin breyting þar á.
A-landsiið karla:
I vor áttum við Valsmenn marga leik-
menn sem spiluðu með A-landsliði ís-
lands; Júlíus Jónasson, Geir Sveinsson,
Guðmundur Hrafnkelsson, Dagur Sig-
urðsson, Olafur Stefánsson og Valdimar
Grímsson. Ekki nóg með að eiga 6 leik-
menn í A-landsliðinu heldur eru báðir
þjálfaramir Valsmenn, þeir Þorbjöm Jens-
son og Boris Bjarni.
A-landslið kvenna:
I ár spiluðu þær Eivor Pála Blöndal,
Gerður Beta Jóhannsdóttir, Brynja Stein-
sen og Sonja Jónsdóttir með landsliðinu
og miðað við deildarkeppnina í ár styttist
í að þær Berglind Iris Hansdóttir og
Helga Ormsdóttir bætist þar inn. Berg-
lind sem er aðeins 18 ára gömul hefur
staðið sig mjög vel og Helga sent kont til
okkar í vetur hefur verið einn besti leik-
ntaður deildarinnar.
Þjálfari landsliðsins, Theódór Guðfinns-
son, er að sjálfsögðu Valsmaður og þjálf-
aði Dag Sigurðsson og Olaf Stefánsson í
átta ár.
U-20 landslið karla:
Þar áttum við þrjá leikmenn; Daníel Ragn-
arsson, Sigurgeir Höskuldsson og Bjarka
Sigurðsson.
U-20 landslið kvenna:
U-20 landslið kvenna vann sér rétt til að
spila í úrslitakeppni HM í Kína og áttum
við þar tvær stúlkur, línumanninn Hafrúnu
Kristjánsdóttur og ntarkvörðinn Berglindi
Irísi Hansdóttur.
U-18 landslið karla:
Landslið Islands varð í sumar Norður-
landameistari undir 18 ára undir stjóm
Valsmannsins Einars Þorvarðarsonar.
Valsmenn áttu þar fimm leikmenn þar af
þrjá á yngra ári og ef valið yrði landslið
úr aldursflokkunum "81 og '82 ættum við
örugglega um 10 leikmenn í því liði (í
16 manna hóp). Leikmennirnir sem urðu
Norðurlandameistarar; Bjarki Sigurðs-
son, Stefán Hannesson, Markús Máni,
Snorri Steinn Guðjónsson og Fannar Öm
Þorbjömsson. Valsblaðið óskar ykkur til
hamingju.
U-17 landslið kvenna:
Þetta landslið fór í keppnisferð til Ung-
verjalands til að spila í undankeppni EM.
Við Valsmenn áttum þar sex leikmenn,
en þær voru; Berglind Iris, Marín Sör-
ens, Elfa Björk, Lísa Njálsdóttir, Anna
Guðmundsdóttir og Arný ísberg.
U-16 landslið karla:
Landsliðið spilaði æfingaleiki við Sviss í
sumar og þar áttum við Valsmenn fjóra
leikmenn, þá Erlend Egilsson, Benedikt
Ólafsson, Friðrik Brendan og Sigurð
Eggertsson.
Það voru því um 30 leikmenn úr Val
sem spiluðu fyrir íslands hönd á þessu
ári og enn fleiri sem æfðu en urðu að
bíta í það súra epli að verða ekki valdir í
16 manna hóp. Fyrir utan fjöldan allan af
leikmönnum áttum við einnig fjóra lands-
liðsþjálfara: Þorbjöm, Boris, Theódór og
Einar Þorvarðarson.
Handknattleiksmenn Vals
í öðrum liðum
Valsmenn eiga ávallt einhverja leikmenn
Þessir Valsmenn voru í U-16 ára lands-
liðinu: Erlendur Egilsson, Sigurður Egg-
ertsson, Benedikt Olafsson og Friðrik
Brendan.
í atvinnumennsku og einnig leikmenn
sem spila með öðrum liðum sökum þess
að okkar hópur er breiður. Þetta eru sam-
tals 12 leikmenn.
Dagur Sigurðsson, Þýskaland
Ólafur Stefánsson, Þýskaland
Valdimar Grímsson, Þýskaland
Guðmundur Hrafnkelsson, Þýskaland
Valur Örn Arnarson, FH
Valgarð Thoroddsen, Víkingur
Jón Kristjánsson, IR
Hannes Jón Jónsson, ÍBV
Atli Rúnar Steinþórsson, UMFA
Ólafur Haukur Gíslason, UMFA
Gunnar Smári Tryggvason, Fjölnir
Ómar Ómarsson, Fjölnir
36
Valsblaðið 1999