Valsblaðið - 01.05.1999, Blaðsíða 35

Valsblaðið - 01.05.1999, Blaðsíða 35
Eftir Elísabetu Gunnarsd Frá opnunarhátíðinni á Gothia-Cup. Hver vill ekki vera þarna? Teygt og hvílt eftir eifiðan teik í Svíþjóð. Mjúkt gras fyrir stinna kroppa. 16) var blanda leikmanna úr 2. og 3. flokki og 15 ára liðið (U-15) var einung- is skipað leikmönnum úr 3. flokki. U-19 vann fyrsta leikinn 9:2, U-16 tapaði fyrsta leiknum 0:1 og U-15 vann sinn leik 1:0. Dramatísk vítaspynukeppni í lok dags var haldið á opnunarhátíðina sem fram fór á ULLEVI stadium. Þar voru samankomnir 37.000 áhorfendur og urðu þeir ekki fyrir vonbrigðum með opnunarsýninguna enda um frábæra skemmtun að ræða. I ár var haldið upp á 25 ára afmæli mótsins og því mikið lagt í alla framkvæmd mótsins. Þriðjudagur- inn var erfiður sökum gífurlegs hita og sólar. Urslit leikja voru þó frábær þar sem öll liðin unnu sína leiki, U-19 vann sinn leik 2:0, U-16 vann 2:1 og U-15 vann 3:1. A miðvikudeginum voru línur farnar að skýrast- á mótinu og þjálfarar Vals gerðu sér grein fyrir að Valur var kominn í baráttu um sigur í riðlunum en leikir dagsins voru þeir síðustu í riðlakeppn- inni. U-19 vann sinn leik 2:1, U-16 gerði 1:1 jafntefli og U-15 vann sinn leik 2:1. Þessi úrslit gerðu það að verkum að U- 15 og U-19 voru komin áfram í A-úrslit en U-16 úr leik en fór þó áfram í svo kölluðum B-úrslitum. A fimmtudeginum fóru fram leikir í útsláttarkeppninni og fór U-19 beint í 16-liða úrslit þar sem þátttökulið voru 60 og unnu þær leikinn sinn örugglega 4:0. U-15 fór í 32 liða úrslit þar sem þát- tökulið voru 64 og unnu sinn leik örugg- lega 2:0. U-16 tapaði í B-úrslitum 0:2 og hafði þar með lokið þátttöku á mótinu. Seinna um daginn sigraði U-15 í 16 liða úrslitum á dramatískan hátt í vítaspymu- keppni 6:4. U-19 tapaði á sama tíma í 8- liða úrslitum í vítakeppni fyrir liðinu sem síðan sigraði mótið. Um kvöldið var farið á stórleik Lazio og IFK Gautaborgar þar sem Ullevi var troðinn af rúmlega 40.000 áhorfendum. Á föstudeginum var mikill taugatitringur í mannskapnum þar sem U-15 sigraði ör- ugglega í 8 liða úrslitum 4:0 og því að- eins undanúrslitin eftir og úrslitaleikur- inn í augsýn. Paö var mikið grátið Leikurinn í undanúrslitunum var jafn og spennandi, Valur komst yfir í leiknum 1:0 og þannig var staðan allt þar til 8 mínútur voru til leiksloka. Þá klikkaði einbeitingin og trúin hjá stúlkunum á því að þær gætu farið alla leið, andstæðing- amir skoruðu jöfnunarmark og svo sig- urmarkið 3 mínútum fyrir leikslok og komu þannig í veg fyrir „drauminn um að spila á ULLEVI fyrir framan fullt af áhorfendum". Það var mikið grátið í leikslok, enda liðið 8 mín frá því að spila á ULLEVI. Laugardagurinn fór að mestu í versl- unarleiðangur og tívoliferð. Á sunnudeg- inum var pakkað saman og lagt af stað til Kaupmannahafnar þar sem hópurinn gisti eina nótt. Mánudeginum var eytt í miðbæ borgarinnar og þá helst á Strikinu þar sem peningar stúlknanna hreinlega breyttust í föt. Stelpurnar kynntust frábærri knatt- spyrnu í þessari ferð þar sem liðsandinn var í fyrirrúmi, samheldni hópsins var til fyrirmyndar, fararstjórarnir fjórar frá- bærir, árangurinn góður og veðrið eins og það gerist best ... í einu orði sagt frá- bær ferð. Valsblaðið 1999 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.