Valsblaðið - 01.05.1999, Blaðsíða 21
Starfið er margt
Magnús B. Guðmundsson, „Leikmaður
7. flokks".
8. flokkur
Ágúst S. Björgvinsson var þjálfari flokks-
ins annað árið í röð. Framfarimar voru
gríðarlegar því liðið var að brúa 50 stiga
mun frá fyrsta leik til þess síðasta. 8.
flokkur varð í 12. sæti á Islandsmótinu
og í 4. sæti á Reykjavíkurmótinu.
9. flokkur
Bergur Már Emilsson var þjálfari flokks-
ins. Leikmenn mættu misvel á æfingar
og var árangurinn í samræmi við það.
Þeir sem mættu Iögðu sig alla fram og
náðu að bæta sig mikið. Liðið varð í 2.
sæti í C-riðli. Ernst F. Gíslason var
„Leikmaður flokksins” og fékk viður-
kenningu fyrir áhuga og ástundun og
Baldur Helgason fyrir mestu framfarir.
10. flokkur
Ken Richards var þjálfari 10. flokks en
Bergur Már Emilsson tók við af honum í
desember. Liðið hafnaði í 3. sæti í C-
riðli. Páll Ásgeirsson var „Leikmaður
Leikmenn Minni boltans og 7. og 8.flokks á uppskeruhátíðinni.
Hannes Birgir Hjálmarsson
formaður körfuknattleiksdeildar Vals.
Unglingaflokkur Vals, Reykjavíkurmeistari 1999. Efri röðfrá vinstri: Toifi Magnússon
þjálfari, Hallgrímur Björnsson, Kjartan Orri Sigurðsson, Magnús Guðmundsson, Lár-
us Hjartarson, Hjörtur Þór Hjartarson. Neðri röð frá vinstri: Steindór Aðalsteinsson,
Agúst Sigurður Björgvinsson, Olafur Veigar Hrafnsson, Hafsteinn Ingvason, Ragnar
Steinsson.
flokksins” en Kristófer Axelsson fékk
viðurkenningu fyrir mestu framfarir,
áhuga og ástundun.
Unglingaflokkur
Torfi Magnússon þjálfaði flokkinn sem
var fyrirfram talinn langbesti flokkur
deildarinnar enda skipaður nokkrum leik-
mönnum meistaraflokks. Stefnan var sett
á Islandsmeistaratitilinn en það urðu mik-
il vonbrigði þegar liðið datt út úr úrslita-
keppninni á móti Tindastóli frá Sauðár-
króki. Með mann eins og Torfa í brúnni
hefði árangurinn eflaust átt að verða
betri ef metnaður leikmanna hefði verið
meiri. Torfi hafði unnið óeigingjamt og
frábært starf í þágu Vals í gegnum árin.
Unglingaflokkurinn varð Reykjavíkur-
meistari og var reyndar búinn að tryggja
sér titilinn fyrir síðasta leikinn. Árangur:
5.-8. sæti á Islandsmótinu. Kjartan Orri
Viðurkenningar í 8. flokki, talið frá
vinstri: Magnús Þ. Rúnarsson — áhugi
og ástundun. Ingólfur Magnússon -
„Leikmaður flokksins". Atli Antonsson -
mestuframfarir.
Sigurðsson var „Leikmaður flokksins”
en Hallgrímur Björnsson fékk viður-
kenningu fyrir mestu framfarir.
Eftirfarandi em leikir Vals í körfuknattleik
það sem eftir er af leiktíðinni í 1. deild:
ó.jan. 2000 ÍS-Valur
16. jan. 2000 Höttur-Valur
22.jan. 2000 Valur-ÍR
28. jan. 2000 Stafholtstungur-Valur
6. feb. 2000 Valur-ÍV
13. feb. 2000 Stjarnan-Valur
20. feb. 2000 Valur-Breiðablik
27. feb. 2000 Selfoss-Valur
4. mar. 2000 Valur-Þór Þorlákshöfn
Það er von mín og annarra stjómar-
manna að sem flestir sjái sér fært að
mæta á Hlíðarenda á heimaleiki liðsins
það sem eftir er leiktíðar því með stuðn-
ingi ykkar verður auðveldara að ná þeim
markmiðum sem við höfum sett okkur.
Áfram Valur!
Valsblaðið 1999
21