Valsblaðið - 01.05.1999, Blaðsíða 52

Valsblaðið - 01.05.1999, Blaðsíða 52
Kynning Dóra María Lárusdóttir 3. flokki í fátbolta Fæðingardagur og ár: 24. júlí 1985. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Að sjálfsögðu fullkomin. Fyrsta augnablikið sem þú manst eft- ir: Þegar ég datt í sandkassa, tveggja ára gömul og tennumar hurfu upp í góminn á mér. Af hverju fótbolti: Þegar ég var í Sumarbúðum í borg fannst mér skemmtilegast á fótboltanámskeið- unum. Flest mörk í leik: 4 mörk á Stjörnuvelli. Eftirminnilegast úr boltanum: Gothia Cup í sumar. Skemmtilegustu mistök: Að hafa ekki lært köfun. Fyndnasta atvik: Þegar Beta var að einhverfast. Stærsta stundin: Þegar við urðum Islandsmeistarar í 5. flokki. Hvað hlægir þig í sturtu: Þegar einhver vinkar mér. Kostir: Alltaf í góðu skapi. Gallar: Fæ bólur af Leppin og baka vondar kök- ur. Athyglisveröust í 3. flokki: Regína. Flottastur í Val: Þorgrímur Þráinsson (ekki innskot rit- stjóra). Hvað lýsir þínum húmor best: Þögn. Fleygustu orð: Sjaldan eru markverðir markverðir. Mottó: Alltaf að gera sitt besta. Fyrirmynd í boltanum: Rakel Logadóttir. Leyndasti draumur: Of leyndur til að segja frá. ErFiðasti andstæðingur: KR. Kærasti: Enginn. Einhver í skotlínu: Er í vinnslu. Við hvaða aðstæður líður þér best: Þegar Vaiur er að vinna. Pínlegasta uppákoma: Þegar ég neyðist tii að taka víti í leik Eftirminnilegasta stefnumót: Þegar ég hitti fótboltann fyrst. Hvaða setningu notarðu oftast: Ha? Ef þú værir alvöld í Val: Myndi ég láta byggja yfir grasvöllinn svo hægt væri að spila fótbolta á grasi á 52 Valsblaðiö 1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.