Valsblaðið - 01.05.1999, Síða 52

Valsblaðið - 01.05.1999, Síða 52
Kynning Dóra María Lárusdóttir 3. flokki í fátbolta Fæðingardagur og ár: 24. júlí 1985. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Að sjálfsögðu fullkomin. Fyrsta augnablikið sem þú manst eft- ir: Þegar ég datt í sandkassa, tveggja ára gömul og tennumar hurfu upp í góminn á mér. Af hverju fótbolti: Þegar ég var í Sumarbúðum í borg fannst mér skemmtilegast á fótboltanámskeið- unum. Flest mörk í leik: 4 mörk á Stjörnuvelli. Eftirminnilegast úr boltanum: Gothia Cup í sumar. Skemmtilegustu mistök: Að hafa ekki lært köfun. Fyndnasta atvik: Þegar Beta var að einhverfast. Stærsta stundin: Þegar við urðum Islandsmeistarar í 5. flokki. Hvað hlægir þig í sturtu: Þegar einhver vinkar mér. Kostir: Alltaf í góðu skapi. Gallar: Fæ bólur af Leppin og baka vondar kök- ur. Athyglisveröust í 3. flokki: Regína. Flottastur í Val: Þorgrímur Þráinsson (ekki innskot rit- stjóra). Hvað lýsir þínum húmor best: Þögn. Fleygustu orð: Sjaldan eru markverðir markverðir. Mottó: Alltaf að gera sitt besta. Fyrirmynd í boltanum: Rakel Logadóttir. Leyndasti draumur: Of leyndur til að segja frá. ErFiðasti andstæðingur: KR. Kærasti: Enginn. Einhver í skotlínu: Er í vinnslu. Við hvaða aðstæður líður þér best: Þegar Vaiur er að vinna. Pínlegasta uppákoma: Þegar ég neyðist tii að taka víti í leik Eftirminnilegasta stefnumót: Þegar ég hitti fótboltann fyrst. Hvaða setningu notarðu oftast: Ha? Ef þú værir alvöld í Val: Myndi ég láta byggja yfir grasvöllinn svo hægt væri að spila fótbolta á grasi á 52 Valsblaðiö 1999

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.