Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 11
Í framhaldi af flessu er teki› fram a› „sjálfstætt nám og samstarf nemenda ver›i í
brennidepli í símenntun kennara á vegum Reykjavíkurborgar á næstu árum“ og einnig a›
„ein forsenda fless a› nám ver›i einstaklingsmi›a›ra en nú, er áframhaldandi tölvu-
væ›ing skólanna“ (Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur, 1999, bls. 32). Sí›ar í starfsáætluninni, í
kafla um fljónustu Fræ›slumi›stö›var, er árétta› a› meginverkefni hennar sé a› „sty›ja
skólana me› rá›gjöf og a›sto› í fleirri flróun sem á sér sta›, einkum í kennsluháttum og
auknu sjálfstæ›i skóla“ (Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur, 1999, bls. 36). Vísa› er til stu›nings
vi› bekkjarstarf og tækja (gátlista) fyrir kennara til innra mats á kennsluháttum, auk
námskei›a (Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur, 1999, bls. 37). Þessi stefnumörkun er sett fram
me› svipu›um hætti í Starfsáætlun fræ›slumála í Reykjavík 2001. Þar er m.a. fjalla› um
flau skref sem taka skal á árinu 2001:
Leita› ver›i lei›a til a› au›velda skólum áframhaldandi flróun kennsluhátta í átt til
einstaklingsmi›a›s náms (leturbr. í heimild), m.a. me› ger› námsáætlana fyrir
einstaklinga (t.d. í formi samnings) og me› flví a› losa um hef›bundi› bekkjarkerfi.
Veitt ver›i rá›gjöf og skipulag›ir fræ›slu- og umræ›ufundir um kennsluhætti og
bo›i› upp á námskei› (Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur, 2000, bls. 27).
Stærsta skrefi› er stigi› í Starfsáætlun fræ›slumála í Reykjavík 2002, en flar birtist einstak-
lingsmi›a› nám fyrst sem afgerandi meginstefna. Í markmi›skafla áætlunarinnar er
einstaklingsmi›a› nám nefnt fyrst markmi›a og m.a. kve›i› á um a›:
Skólar vi›hafi opna og sveigjanlega kennsluhætti flar sem stu›st er vi› upplýsinga-
og samskiptatækni. Áhersla á einstaklingsmi›a› nám me› fjölflrepa námsskipan3
og flemabundnum verkefnum flar sem teki› er mi› af fjölgreind og fjölmenningar-
legu samfélagi. Nemendur starfi eftir einstaklingsáætlunum4 sem unnar eru í sam-
vinnu nemanda, kennara og foreldra … Mikil áhersla er lög› á samvinnu nemenda,
blöndun ólíkra einstaklinga, sjálfstæ› verkefni, sköpun og frumkvæ›i … (Fræ›slu-
mi›stö› Reykjavíkur, 2001, bls. 25).
Þessari stefnumörkun er sí›an fylgt eftir í starfsáætluninni, m.a. me› flví a› benda á
ýmsar lei›ir sem unnt sé a› fara a› flessu marki, t.d. me› stu›ningi og rá›gjöf,
símenntun, útgáfu handbókar, me› flví a› nýta forystu mó›urskóla og me› einstaklings-
bundnum áherslum í einstökum námsgreinum (Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur, 2001, bls.
25–26).
Í starfsáætlunum fræ›slumála í Reykjavík fyrir 2003 og 2004 er flessi stefnumörkun
enn í öndvegi en lei›ir útfær›ar nánar, bæ›i til lengri og skemmri tíma. Í Starfsáætlun
fræ›slumála í Reykjavík 2003 bætist vi› áhersla á aukna flverfaglega samvinnu kennara
I N G V A R S I G U R G E I R S S O N
11
3 Fjölflrepa námsskipan er í Starfsáætlun fræ›slumála … 2002 skýr› ne›anmáls sem kennsluhættir flar
sem „allir nemendur í ákve›num nemendahópi e›a bekk séu a› fást vi› sama vi›fangsefni› en verk-
efni einstakra nemenda e›a lítilla hópa geta veri› mismunandi a› flyngd og umfangi … “ (Fræ›slu-
mi›stö› Reykjavíkur, 2001, bls. 25).
4 Einstaklingsáætlun er í Starfsáætlun fræ›slumála í Reykavík útskýr› ne›anmáls sem: „Áætlun sem
nemandi gerir fyrir ákve›i› tímabil í samvinnu vi› kennara sinn og foreldra. Áætlunin fjallar um flau
meginmarkmi› sem hann hyggst ná í námi og flær lei›ir sem hann ætlar a› fara …“ (Fræ›slumi›stö›
Reykjavíkur, 2001, bls. 25).
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 11