Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 11

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 11
Í framhaldi af flessu er teki› fram a› „sjálfstætt nám og samstarf nemenda ver›i í brennidepli í símenntun kennara á vegum Reykjavíkurborgar á næstu árum“ og einnig a› „ein forsenda fless a› nám ver›i einstaklingsmi›a›ra en nú, er áframhaldandi tölvu- væ›ing skólanna“ (Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur, 1999, bls. 32). Sí›ar í starfsáætluninni, í kafla um fljónustu Fræ›slumi›stö›var, er árétta› a› meginverkefni hennar sé a› „sty›ja skólana me› rá›gjöf og a›sto› í fleirri flróun sem á sér sta›, einkum í kennsluháttum og auknu sjálfstæ›i skóla“ (Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur, 1999, bls. 36). Vísa› er til stu›nings vi› bekkjarstarf og tækja (gátlista) fyrir kennara til innra mats á kennsluháttum, auk námskei›a (Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur, 1999, bls. 37). Þessi stefnumörkun er sett fram me› svipu›um hætti í Starfsáætlun fræ›slumála í Reykjavík 2001. Þar er m.a. fjalla› um flau skref sem taka skal á árinu 2001: Leita› ver›i lei›a til a› au›velda skólum áframhaldandi flróun kennsluhátta í átt til einstaklingsmi›a›s náms (leturbr. í heimild), m.a. me› ger› námsáætlana fyrir einstaklinga (t.d. í formi samnings) og me› flví a› losa um hef›bundi› bekkjarkerfi. Veitt ver›i rá›gjöf og skipulag›ir fræ›slu- og umræ›ufundir um kennsluhætti og bo›i› upp á námskei› (Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur, 2000, bls. 27). Stærsta skrefi› er stigi› í Starfsáætlun fræ›slumála í Reykjavík 2002, en flar birtist einstak- lingsmi›a› nám fyrst sem afgerandi meginstefna. Í markmi›skafla áætlunarinnar er einstaklingsmi›a› nám nefnt fyrst markmi›a og m.a. kve›i› á um a›: Skólar vi›hafi opna og sveigjanlega kennsluhætti flar sem stu›st er vi› upplýsinga- og samskiptatækni. Áhersla á einstaklingsmi›a› nám me› fjölflrepa námsskipan3 og flemabundnum verkefnum flar sem teki› er mi› af fjölgreind og fjölmenningar- legu samfélagi. Nemendur starfi eftir einstaklingsáætlunum4 sem unnar eru í sam- vinnu nemanda, kennara og foreldra … Mikil áhersla er lög› á samvinnu nemenda, blöndun ólíkra einstaklinga, sjálfstæ› verkefni, sköpun og frumkvæ›i … (Fræ›slu- mi›stö› Reykjavíkur, 2001, bls. 25). Þessari stefnumörkun er sí›an fylgt eftir í starfsáætluninni, m.a. me› flví a› benda á ýmsar lei›ir sem unnt sé a› fara a› flessu marki, t.d. me› stu›ningi og rá›gjöf, símenntun, útgáfu handbókar, me› flví a› nýta forystu mó›urskóla og me› einstaklings- bundnum áherslum í einstökum námsgreinum (Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur, 2001, bls. 25–26). Í starfsáætlunum fræ›slumála í Reykjavík fyrir 2003 og 2004 er flessi stefnumörkun enn í öndvegi en lei›ir útfær›ar nánar, bæ›i til lengri og skemmri tíma. Í Starfsáætlun fræ›slumála í Reykjavík 2003 bætist vi› áhersla á aukna flverfaglega samvinnu kennara I N G V A R S I G U R G E I R S S O N 11 3 Fjölflrepa námsskipan er í Starfsáætlun fræ›slumála … 2002 skýr› ne›anmáls sem kennsluhættir flar sem „allir nemendur í ákve›num nemendahópi e›a bekk séu a› fást vi› sama vi›fangsefni› en verk- efni einstakra nemenda e›a lítilla hópa geta veri› mismunandi a› flyngd og umfangi … “ (Fræ›slu- mi›stö› Reykjavíkur, 2001, bls. 25). 4 Einstaklingsáætlun er í Starfsáætlun fræ›slumála í Reykavík útskýr› ne›anmáls sem: „Áætlun sem nemandi gerir fyrir ákve›i› tímabil í samvinnu vi› kennara sinn og foreldra. Áætlunin fjallar um flau meginmarkmi› sem hann hyggst ná í námi og flær lei›ir sem hann ætlar a› fara …“ (Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur, 2001, bls. 25). uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.