Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 13

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 13
Eins og sjá má kemur individualized education langoftast fyrir, flá individualized instruction og í flri›ja sæti individualized learning. Þegar betur er sko›a›, me› flví a› lesa flær vefsí›ur sem fyrst koma upp, kemur í ljós a› flessi hugtök tengjast ekki alltaf nákvæmlega sama vettvangi. Í fyrsta lagi tengjast flau vi›leitni kennara til a› skipuleggja nám flannig a› hver nemandi læri upp á eigin spýtur, á eigin hra›a e›a me› hli›sjón af einstaklingsbundnum markmi›um. Í ö›ru lagi tengjast flau sjálfsnámi og sjálfsnámsa›fer›um af ýmsu tagi (flví sem kalla› er self directed learning), t.d. í tengslum vi› fullor›insfræ›slu, og í flri›ja lagi koma flau fyrir í umræ›u um kennslu barna me› sérflarfir. Þetta getur vitaskuld fléttast saman me› ýmsum hætti. Individualized education vir›ist raunar oftast tengjast kennslu barna me› sérflarfir, ekki síst í tengslum vi› individualized education program e›a indi- vidualized education plan, en flessi or› ver›a væntanlega best flýdd me› or›unum einstak- lingsáætlun e›a einstaklingsnámskrá, sem einkum er beitt í sérkennslu. Þetta sýnir hve stutt er oft á milli hugmyndanna um einstaklingsmi›a› nám og skóla án a›greiningar (inclusion, inclusive education), fl.e. almennan skóla flar sem börn me› sérflarfir eiga a›- gang til jafns vi› önnur börn. Hi› sama vir›ist raunar gilda um fjölmenningarkennslu (multi-cultural education). Ekki ver›ur me› nokkru móti sé› a› nemendur me› miklar sérflarfir e›a nemendur sem ekki hafa íslensku sem mó›urmál fái nýtt sér hef›bundna bekkjarkennslu flar sem sama vi›fangsefni er lagt fyrir allan hópinn og öllum gert a› leysa fla› á sama tíma. MÖRG ORÐ UM SVIPAÐA KENNSLUHÆTTI Fræ›slumi›stö› kaus a› tengja flá kennsluhætti sem til umræ›u eru í flessari grein vi› einstaklingsmi›a› nám. Fjölmörg önnur hugtök og or›asambönd hafa á undanförnum árum veri› notu› um flessa kennsluhætti, bæ›i hér á landi og annars sta›ar. Hér ver›ur ger› grein fyrir nokkrum fleirra. Tilgangurinn er ekki síst sá a› au›velda fleim sem áhuga hafa a› afla sér upplýsinga. Fyrst ber a› nefna hugtaki› personalized instruction (einnig tengt teaching og learning) en fletta or›asamband er nota› í skólamálaumræ›u bæ›i vestan hafs og austan (Keefe og Jenkins, 2000; Pollard og James, 2004, bls. 4–5). Rétt er a› taka fram a› personalized instruction er hugtak sem einnig er oft tengt námskei›um fyrir almenning um ýmis efni (t.d. köfun, golf e›a ökuleikni) flar sem áhersla er lög› á a› veita hverjum nemanda per- sónulega fljónustu, en oftar en ekki er fletta hugtak nota› um skólastarf flar sem áhersla er lög› á a› koma til móts vi› einstaklingsbundnar flarfir: „Persónutenging er sú vi›- leitni skólans a› mi›a vi› einstaklingsbundin einkenni og flarfir nemenda og byggja á sveigjanlegum kennsluháttum vi› a› skipuleggja námsumhverfi›.“5 (Jenkins og Keefe, 2002, bls. 449). Anna› hugtak sem algengt er a› tengt sé einstaklingsmi›un í hinum enskumælandi heimi um flessar mundir er responsive instruction, sem e.t.v. mætti kalla gagnvirka kennsluhætti e›a sveigjanlega kennsluhætti á íslensku. Dæmi um útfærslu undir flessu merki er a› finna á vefnum Responsive Classroom® (2005), en flar er lýst kennsluháttum I N G V A R S I G U R G E I R S S O N 13 5 Personalization is the effort on the part of a school to take into account individual student character- istics and needs and to rely on flexible instructional practices in organizing the learning environment. uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.