Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 19

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 19
7. Þa› á a› koma skólastarfinu flannig fyrir a› ákve›nir hópar nemenda og kennara starfi ekki of lengi saman og reyna heldur a› láta e›lileg skil vi›fangsefna rá›a. 8. Einstaklingshjálp á a› fara fram í e›lilegu skólastarfi nemendahópanna fremur en a› safna nemendum me› ríkar sérflarfir í sérstaka hjálparbekki. 9. Námsumhverfi› (ytri a›stæ›ur) á a› vera sem fjölbreytilegast og sveigjanlegast me› fjölbreytt námsefni á bo›stólum, flannig a› nemendur geti sinnt mismunandi verkefnum á sama tíma. 10. Þa› á a› samflætta hef›bundnar námsgreinar í ákve›num vi›fangsefnum og for›ast a› gera mun á mikilvægi einstakra námsgreina (Menntamálará›uneyti›, 1976, bls. 40). Hér er, eins og sjá má, beinlínis mælt fyrir um blanda›a nemendahópa, aldursblöndun, teymiskennnslu, sveigjanlega hópskiptingu, sveigjanlega nýtingu námstímans, skóla án a›greiningar, fjölbreytt og sveigjanlegt námsumhverfi og samflættingu námsgreina. Allt sýnist fletta vera starf sem talsmenn einstaklingsmi›unar hafa nú í hávegum. Eins og fyrr greinir ná›u flessar hugmyndir hátindi hér á landi um og eftir 1980 en kaflaskil ur›u er lí›a tók á níunda áratuginn, flá mættu skólaflróunarhugmyndir hér á landi fyrst verulegum andbyr. Frægt var› hi› svokalla›a sögukennsluskammdegi11 flegar fjölmi›lar og stjórnmálamenn hófu atlögu a› starfshópi á vegum skólarannsóknadeildar menntamálará›uneytisins sem unni› haf›i a› endursko›un náms og kennslu í sam- félagsgreinum. Í hinu umdeilda samfélagsfræ›inámsefni var lög› áhersla á nám til skiln- ings, merkingarbær vi›fangsefni, samræ›ur nemenda, hópvinnubrög›, samflættingu og heildstæ› vi›fangsefni, skapandi starf og hvers konar tjáningu (Wolfgang Edelstein, 1988). Opni skólinn ná›i aldrei verulegum hæ›um hér á landi, flrátt fyrir áhugavert starf í nokkrum skólum. Í sögukennsluskammdeginu og í kjölfar fless sköpu›ust neikvæ› vi›- horf til nýbreytni í skólastarfi. Áhugafólk um virka kennsluhætti fór a› beita fyrir sig ö›rum or›um. Margir gripu til fless a› nota hugtaki› sveigjanlegt skólastarf um virka kennsluhætti (Ingvar Sigurgeirsson 1983). Þessi flróun vir›ist raunar hafa veri› svipu› í mörgum ö›rum löndum flar sem opni skólinn haf›i ná› a› festa rætur flví hann hvarf a› mestu úr hinni alfljó›legu skólamálaumræ›u (Rothenberg 1990; Cuban, 2004). Því er áhugavert a› á flessu vir›ist nú vera a› ver›a breyting og opni skólinn a› ry›ja sér til rúms á ný. Nýlega fór hópur starfsfólks úr Ingunnarskóla í Reykjavík í náms- og kynnis- fer› í níu skóla í Minnesota í Bandaríkjunum. Nokkrir fleirra skóla sem heimsóttir voru kenndu kennsluhætti sína einmitt vi› opinn skóla (Hrund Gautadóttir og Eygló Fri›riks- dóttir, 2005). SAMKENNSLA SEM EINSTAKLINGSMIÐUN Ónefndur er einn vettvangur flar sem hugmyndir um einstaklingsmi›a›a kennsluhætti vir›ast hafa ná› a› lifa sæmilegu lífi hér á landi, en fla› er í tengslum vi› Samtök I N G V A R S I G U R G E I R S S O N 19 11 Hugmyndin um a› kenna flessa neikvæ›u umræ›u vi› sögukennsluskammdegi var sett fram af Gunnar Karlssyni prófessor í sagnfræ›i vi› Háskóla Íslands í grein sem hann skrifa›i 1984 í Tímarit Máls og menningar (sjá heimildaskrá). uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.