Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 24
Eins og lesa má af töflunni renna flessir flrír hugmyndastraumar saman í flestum megin-
atri›um. Þó má greina örlítinn áherslumun á nokkrum stö›um.
Ef liti› er til fræ›ilegs bakgrunns má sjá, eins og hér hefur komi› fram, a› opni skólinn
sækir einkum til mannú›arsálfræ›innar, sem birtist m.a. í áherslu á flý›ingu leiks sem
kennslua›fer›ar og á óflvingu› og frjálsleg samskipti nemenda og kennara. Hugmyndir
um einstaklingsmi›a› nám í hinni íslensku útfærslu eru tengdar fjölgreindakenning-
unum, en fló einkum stefnumörkun hér á landi, svo sem löggjöf, hugmyndafræ›i fleirri
sem kennd er vi› skóla fyrir alla og fjölmenningarkennslu. Gæ›astjórnunaráherslan
vir›ist sérstök fyrir íslensku útfærsluna á einstaklingsmi›u›u námi.
Allar sækja flessar stefnur til hugsmí›ahyggjunnar. Á tímum opna skólans var ekki
fari› a› klæ›a flroskakenningar Jean Piaget í (dul-)búning hugsmí›ahyggjunnar, ef svo
má a› or›i komast, eins og sí›ar var›. Til kenninga Piaget má a› líkindum rekja hina
miklu áherslu opna skólans á áflreifanleg vi›fangsefni, en fletta vir›ist koma miklu skýrar
fram í ritum um opna skólann en í skrifum um hinar stefnurnar.
Sérsta›a hugmynda Carol Ann Tomlinson og annarra kennslufræ›inga sem kynnt
hafa einstaklingsmi›a› nám undir heitinu differentiation vir›ist ö›ru fremur fólgin í
tengingu vi› ýmsar flær kennslufræ›ikenningar sem hæst ber í upphafi tuttugustu og
fyrstu aldar. Tomlinson sækir, eins og fram hefur komi›, miki› til hugsmí›ahyggjunnar
(constructivism), en einnig til fleirrar kennslufræ›i sem leidd hefur veri› af rannsóknum
á heilastarfsemi (brain based instruction) og kenninga sem sækja til rannsókna á námstíl
nemenda (learning style). Þá nýtir hún greindarkenningar sem undirstö›ur útfærslu
sinnar.
Stefnunum flremur ber a› ö›ru leyti saman um flestar áherslur. Nefna má mikilvægi
fjölbreytts og hvetjandi námsumhverfis. Allar stefnurnar halda fram ábyrg› nemenda á
eigin námi, í öllum tilvikum eiga nemendur a› hafa talsvert val í náminu og alls sta›ar á
skapandi starf a› skipa stóran sess. Einnig má nefna flverfaglega samvinnu og teymis-
kennslu.
Þá fara hugmyndir opna skólans um náin tengsl vi› umhverfi› mjög saman vi› flær
áherslur í hugmyndum sem móta› hafa stefnu Reykjavíkurborgar um einstaklingsmi›a›
nám.
Áhersla á tölvu- og upplýsingatækni kemur skýrast fram í íslensku hugmyndunum.
Tölvutæknin var ekki farin a› hafa áhrif a› rá›i um fla› leyti sem opni skólinn var a›
hasla sér völl og enda flótt Tomlinson víki stundum a› tölvu- og upplýsingatækni í
skrifum sínum fer flví fjarri a› tölvutæknin sé flar í einhverju fyrirrúmi.
Í ritum Tomlinson vir›ist meira lagt upp úr merkingarbærum vi›fangsefnum og námi
til skilnings en í hinum stefnunum. Íslenska útfærslan á einstaklingsmi›u›u námi setur
sterka sjálfsmynd nemenda á oddinn og í opna skólanum var, í anda mannú›arsálfræ›-
innar, lög› áhersla á a› nemendum væri treyst og a› samskipti nemenda og kennara
væru jafnræ›isleg.
Um kennslua›fer›ir og lei›ir ber stefnunum flremur saman a› verulegu leyti. Nefna
má virkar kennslua›fer›ir, sjálfstæ› vi›fangsefni, samvinnunám, samflættingu náms-
greina og flemanám, skapandi starf og upplýsingaleit. Vinnusvæ›i og námsstö›var eru
útfær›ar í öllum hugmyndunum. Tomlinson nýtir til hins ítrasta ýmsar flær námsmats-
hugmyndir sem eru hva› mest áberandi í kennslufræ›ilegri umræ›u um flessar mundir,
svo sem hugmyndir um óhef›bundi› námsmat (alternative assessment), frammistö›u-
U M E I N S T A K L I N G S M I Ð A Ð N Á M
24
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 24