Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 34

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 34
fyrir vi›horfum kennaranna til kennslu, til stefnunnar um einstaklingsmi›a› nám og fleiri flátta sem móta áherslur í skólastarfi. Þetta eru hagnýtar upplýsingar sem geta gagnast í faglegri umræ›u, flróunarstarfi og stefnumótun. Vitneskja um kennsluhætti er mikilvæg fyrir flá sem vinna a› stefnumótun flví reynslan sýnir a› gó› stefnumi› geta a› engu or›i› ef flau ná ekki rótfestu í skólastarfi. Hún er fló ekki sí›ur mikilvæg fyrir kennara – flví flegar öllu er á botninn hvolft flá hvílir á her›um fleirra a› framfylgja fleirri stefnu sem mörku› er. FRÆÐILEGUR BAKGRUNNUR Þa› er umhugsunarvert a› í íslenskri skólamálaumræ›u um kennsluhætti og kennslu- skipulag vir›ast fræ›ileg hugtök líti› notu› og sameiginlegur skilningur ekki alltaf fyrir hendi. Reyndar má sjá á skrifum fræ›imanna og skólamanna á ensku og norrænum málum a› fleiri eru í sama vanda og vi› og flví ver›a kynnt til sögunnar nokkur grund- vallarhugtök. Hál hugtök Um danska hugtaki› undervisningsdifferentiering segir Kirsten Borberg a› fla› sé líkast sápu sem smjúgi milli fingra rétt í flann mund sem skilgreining fless liggi fyrir, flar sem hvert nýtt dæmi úr kennslu breyti flví á einhvern máta. Því sé áhugavert a› spyrja: Hva› flarf til a› kennslua›greining sé virk og hva› er til marks um fla›? (Borberg, 1999). Kennslua›greining er vond íslensk flý›ing á undervisningsdifferentiering, og eingöngu samkvæmt or›anna hljó›an en hugtaki› vísar til fless a› komi› er til móts vi› einstak- lingsmun me› tilteknum kennslua›fer›um innan bekkjar, en ekki me› skipan nemenda í bekki e›a hópa (elevdifferentiering). Differentiering á dönsku e›a differentiation á ensku er dregi› af different e›a mismun- andi og vísar til fless mismunar sem er til sta›ar í nemendahópi og taka flarf tillit til. Þa› segir ekkert um me› hva›a hætti fla› sé gert e›a skuli gert, né heldur hvort valin lei› sé sanngjörn, tímafrek e›a árangursrík. Sápustykki› danska er ekki tilfært hér í byrjun a› ástæ›ulausu. Námsa›greining og einstaklingsmi›a› nám eru lykilhugtök í flessari grein en merking beggja er nokku› fljótandi í íslenskri skólamálaumræ›u. Þetta eru tengd hugtök en ekki endilega andstæ› og flau flurfa a› spila saman í umræ›unni flegar fjalla› er um útfærslu skólapólitískra markmi›a í veruleika skólastofanna. Ingvar Sigurgeirsson (2005) hefur skilgreint einstaklingsmi›a› nám og segir einstak- lingsmi›a› nám fela í sér a› kennari kappkosti a› koma me› sveigjanlegum hætti til móts vi› einstaklingsbundnar flarfir nemenda. Nemendur flurfi flví ekki a› vera a› læra fla› sama á sama tíma, heldur geti fleir veri› a› fást vi› ólík vi›fangsefni, misflungt efni, mismunandi námsefni e›a unni› hver á sínum hra›a, upp á eigin spýtur e›a í hópum (Ingvar Sigurgeirsson, 2005). Kjarninn í hugtakinu námsa›greining er a› me› námsa›greiningu eru jafnaldra nem- endur me› einhverjum hætti ekki me›höndla›ir alveg eins. Námsa›greining (á ensku curriculum differentiation) vísar til fless flegar nemendum er skipt upp í námshópa og E R U N G L I N G A K E N N S L A N E I N S T A K L I N G S M I Ð U Ð ? 34 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.