Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Qupperneq 34
fyrir vi›horfum kennaranna til kennslu, til stefnunnar um einstaklingsmi›a› nám og fleiri
flátta sem móta áherslur í skólastarfi. Þetta eru hagnýtar upplýsingar sem geta gagnast í
faglegri umræ›u, flróunarstarfi og stefnumótun. Vitneskja um kennsluhætti er mikilvæg
fyrir flá sem vinna a› stefnumótun flví reynslan sýnir a› gó› stefnumi› geta a› engu
or›i› ef flau ná ekki rótfestu í skólastarfi. Hún er fló ekki sí›ur mikilvæg fyrir kennara –
flví flegar öllu er á botninn hvolft flá hvílir á her›um fleirra a› framfylgja fleirri stefnu sem
mörku› er.
FRÆÐILEGUR BAKGRUNNUR
Þa› er umhugsunarvert a› í íslenskri skólamálaumræ›u um kennsluhætti og kennslu-
skipulag vir›ast fræ›ileg hugtök líti› notu› og sameiginlegur skilningur ekki alltaf fyrir
hendi. Reyndar má sjá á skrifum fræ›imanna og skólamanna á ensku og norrænum
málum a› fleiri eru í sama vanda og vi› og flví ver›a kynnt til sögunnar nokkur grund-
vallarhugtök.
Hál hugtök
Um danska hugtaki› undervisningsdifferentiering segir Kirsten Borberg a› fla› sé líkast
sápu sem smjúgi milli fingra rétt í flann mund sem skilgreining fless liggi fyrir, flar sem
hvert nýtt dæmi úr kennslu breyti flví á einhvern máta. Því sé áhugavert a› spyrja: Hva›
flarf til a› kennslua›greining sé virk og hva› er til marks um fla›? (Borberg, 1999).
Kennslua›greining er vond íslensk flý›ing á undervisningsdifferentiering, og eingöngu
samkvæmt or›anna hljó›an en hugtaki› vísar til fless a› komi› er til móts vi› einstak-
lingsmun me› tilteknum kennslua›fer›um innan bekkjar, en ekki me› skipan nemenda
í bekki e›a hópa (elevdifferentiering).
Differentiering á dönsku e›a differentiation á ensku er dregi› af different e›a mismun-
andi og vísar til fless mismunar sem er til sta›ar í nemendahópi og taka flarf tillit til. Þa›
segir ekkert um me› hva›a hætti fla› sé gert e›a skuli gert, né heldur hvort valin lei› sé
sanngjörn, tímafrek e›a árangursrík.
Sápustykki› danska er ekki tilfært hér í byrjun a› ástæ›ulausu. Námsa›greining og
einstaklingsmi›a› nám eru lykilhugtök í flessari grein en merking beggja er nokku›
fljótandi í íslenskri skólamálaumræ›u. Þetta eru tengd hugtök en ekki endilega andstæ›
og flau flurfa a› spila saman í umræ›unni flegar fjalla› er um útfærslu skólapólitískra
markmi›a í veruleika skólastofanna.
Ingvar Sigurgeirsson (2005) hefur skilgreint einstaklingsmi›a› nám og segir einstak-
lingsmi›a› nám fela í sér a› kennari kappkosti a› koma me› sveigjanlegum hætti til móts
vi› einstaklingsbundnar flarfir nemenda. Nemendur flurfi flví ekki a› vera a› læra fla›
sama á sama tíma, heldur geti fleir veri› a› fást vi› ólík vi›fangsefni, misflungt efni,
mismunandi námsefni e›a unni› hver á sínum hra›a, upp á eigin spýtur e›a í hópum
(Ingvar Sigurgeirsson, 2005).
Kjarninn í hugtakinu námsa›greining er a› me› námsa›greiningu eru jafnaldra nem-
endur me› einhverjum hætti ekki me›höndla›ir alveg eins. Námsa›greining (á ensku
curriculum differentiation) vísar til fless flegar nemendum er skipt upp í námshópa og
E R U N G L I N G A K E N N S L A N E I N S T A K L I N G S M I Ð U Ð ?
34
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 34