Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Qupperneq 40

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Qupperneq 40
flá hafa ýmsar tilraunir veri› ger›ar um land allt me› kennsluskipulag í unglingadeildum en sáralíti› veri› skrifa› um flær. Í B.Ed.-ritger› frá 1996 sem nefnist Formleg námsa›greining er ger› grein fyrir ni›ur- stö›um könnunar á útbrei›slu og útfærslu formlegrar námsa›greiningar í kennslu sam- ræmdu greinanna ensku, dönsku, íslensku og stær›fræ›i í unglingadeildum grunnskóla landsins. Formleg námsa›greining vísar flar til hvers konar fer›a- og hópakerfa í 8.–10. bekk. Könnunin ná›i til 41 skóla „sem 62,4% allra nemenda á landinu í flessum flremur árgöngum stunda nám vi›“ (Jón Hör›dal Jónasson og Sigrí›ur Sigur›ardóttir, 1996, bls. 20). Fram kom a› 32 af 41 skóla a›greina í einhverri samræmdri grein. Þa› er miklu algengara a› fer›a- e›a hópakerfin nái yfir alla flrjá efstu árgangana í íslensku og stær›- fræ›i en í ensku og dönsku. A›greiningin eykst me› hækkandi aldri nemendanna og nær til flriggja af hverjum fjórum nemendum í stær›fræ›i og íslensku í 10. bekk í skólunum sem svöru›u (Jón Hör›dal Jónasson og Sigrí›ur Sigur›ardóttir, 1996). Í rannsókn Ingvars Sigurgeirssonar á kennsluháttum á mi›stigi grunnskóla 1987–1988 kom fram a› algengast var á flessum tíma a› nemendum í hverri bekkjardeild væru fengin „sömu vi›fangsefni til a› glíma vi› á sama tíma, án hli›sjónar af getu fleirra e›a áhuga“ (Ingvar Sigurgeirsson, 1988, bls. 13). Í 80% fleirra kennslustunda sem rannsókn Ingvars ná›i til var sama verkefni lagt fyrir alla nemendur (Ingvar Sigurgeirsson, 1992). Margt bendir til a› kennslua›fer›ir séu einhæfari og sveigjanleiki í kennsluháttum sé enn minni á unglingastigi en á yngsta stigi og mi›stigi (Ingvar Sigurgeirsson, 1995). Margir telja a› vandinn sé fólginn í flví a› blöndun í bekkjardeildir hafi ekki veri› fylgt eftir me› vi›eigandi breytingum á kennsluháttum. Kennsluhættir sem taki mi› af ein- staklingsflörfum séu enn hverfandi (Rósa Eggertsdóttir, 1993), nemendur fái ekki vi›- fangsefni vi› hæfi og hætt sé vi› a› fleir séu ekki metnir a› ver›leikum (Kristín A›al- steinsdóttir, 1993). Á sí›asta áratug tók umræ›an um sérdeildamálin líka nýjan fjörkipp og fram komu fræ›imenn sem kynntu heiltæka skólastefnu og tölu›u fyrir skóla án a›greiningar e›a skóla fyrir alla. Gretar L. Marinósson (1995) sag›i a› menn deildu einkum um tvennt: Hvort réttlætanlegt sé a› a›greina nemendur me› sérflarfir og hvort hægt sé a› hafa fatla›a nemendur í almennum skólum og almennum bekkjum. Í grunnskólum í Reykjavík er nú stefnt a› skóla án a›greiningar fatla›ra nemenda, a› kennsluháttum undir merkjum einstaklingsmi›a›s náms, a› sinnt sé sérstökum flörfum brá›gerra barna innan almennra skóla, flátttöku grenndarsamfélagsins og sveigjanlegu skólaumhverfi. Hi› sí›asttalda kemur m.a. fram í hönnun nýrra skólabygginga og auk- inni flátttöku borgarbúa í mótunarferlinu, samanber flróunarverkefni um starfsemi og byggingu Ingunnarskóla í Grafarholti (Ger›ur G. Óskarsdóttir, 2001). Sígild togstreita, blöndun – rö›un, setur enn mark sitt á umræ›una um kosti og galla fer›akerfa og kennsluhætti yfirleitt í unglingaskólum. Innlei›ing nýrra kennsluhátta í kjölfar stefnubreytingar í grunnskólalögum um mi›jan áttunda áratuginn vir›ist ekki hafa gengi› sem skyldi. Nú er stefna stjórnvalda um skóla án a›greiningar og einstaklings- mi›a› nám nokku› skýr. Því er áhugavert a› rannsaka hvernig til hefur tekist í skólum borgarinnar og leita til kennaranna sjálfra um svör og mat á stö›u mála. Þrjár megin- rannsóknarspurningar stýr›u rannsókninni: E R U N G L I N G A K E N N S L A N E I N S T A K L I N G S M I Ð U Ð ? 40 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.