Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 47

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 47
a› vinna a› framgangi flessarar stefnu og 44% sög›u fla› fremur mikilvægt. Í flessu efni fer vel saman opinber stefna og álit unglingakennara í Reykjavík. Þegar spurt var hva› væri mikilvægast fyrir skóla svo vel takist a› mæta einstaklings- flörfum og kennarar be›nir um a› forgangsra›a 10 atri›um reyndist gó›ur agi og bekkjarstjórn vera mikilvægust, næstmikilvægust var fagleg flekking kennara í náms- greinum og í flri›ja sæti kom kennslufræ›ileg flekking og fjölbreyttar kennslua›fer›ir. Þessi flrír flættir vísa allir beint til kjarnans, námsins sem fram fer undir stjórn og lei›sögn kennarans. Þættir sem næst voru nefndir voru hópa- e›a bekkjarstær›ir og fagleg forysta og styrk skólastjórn. Þeir eru meira komnir undir skólastjórnendum og skólayfirvöldum en kennurum. Einnig var spurt: Hva› af eftirtöldu gæti styrkt flig í vi›leitni flinni til a› einstaklings- mi›a kennslu flína? Kennarar voru be›nir um a› velja flrennt og forgangsra›a. Þá kom fram a› fyrir sig vilja kennarar færri nemendur í hópi, aukinn undirbúningstíma og ein- staklingsmi›a› námsefni, en flar á eftir fylgdi svo auki› skipulegt samstarf kennara. Langt á eftir komu a›rir flættir, fleir sem snúa a› menntun og flróun, svo sem kennslurá›gjöf, flróunarverkefni og námskei›, og flættir sem snúa a› skipulagi og stjórnun, svo sem skýrari stefnumótun, sveigjanlegri stundaskrá og betur útbúnar skólastofur. Af flessu sést enn skýrar a› kennarar telja framgang stefnunnar um einstaklingsmi›a› nám og kennslu velta á sinni færni og stjórn í kennslustofunni. Hva› gerir mestar kröfur til flín? Forsenda flróunar í átt til einstaklingsmi›a›s náms hlýtur a› vera a› kennarar séu í stakk búnir til a› takast á vi› fla› verkefni. Spurt var hva›a kennsla væri mest krefjandi – a› kenna getumiklum, me›algetu-, getulitlum nemendum e›a blöndu›um hópi, e›a hvort fletta væri óhá› getu nemenda. Einnig voru kennarar spur›ir hva› fleir teldu a› kref›ist mestrar faglegrar flekkingar af kennurum, mestrar kennslufræ›ilegrar flekkingar og hva› kref›ist mestrar orku og úthalds a› fleirra dómi. Tafla 3 – Hva›a hópur nemenda krefst mest af kennurum, faglega, kennslufræ›ilega e›a af orku Krefst mestrar Krefst mestrar Krefst mestrar faglegrar flekkingar kennslufræ›ilegrar orku og úthalds flekkingar Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Getumiklir nemendur 103 41% 5 2% 4 2% Me›algetunemendur 3 1% 3 1% 2 1% Getulitlir nemendur 14 6% 50 20% 60 24% Getublanda›ur hópur 71 28% 144 57% 137 54% Óhá› námsgetu nem. 63 25% 51 20% 49 19% Alls 254 100% 253 100% 252 100% Sama hvernig ni›urstö›ur eru sko›a›ar me› tilliti til bakgrunnsbreyta flá er alltaf um helmingur kennara fleirrar sko›unar a› getublanda›ir hópar krefjist mestrar kennslu- fræ›ilegrar flekkingar. Athyglisver› marktæk tengsl koma fram flegar skipt er eftir skóla- K R I S T Í N J Ó N S D Ó T T I R 47 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 47
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue: 2. Tölublað (01.07.2005)
https://timarit.is/issue/323313

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

2. Tölublað (01.07.2005)

Actions: