Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 48

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 48
ger› (χ2 (4, N=253) = 9,5, p=0,05). 48% kennara í fer›akerfisskólunum en 66% kennara í blöndunarskólunum telja fla› kennslufræ›ilega mest krefjandi a› kenna í getublöndu›- um bekkjum, sem ver›ur a› túlka sem vísbendingu um a› fleir sí›arnefndu telji kennslu sína erfi›a e›a velti fyrir sér hvort anna› fyrirkomulag gefi betri raun. Tillögur um kennsluskipulag í unglingadeildum Lokaspurningin til kennaranna snerist um óskir fleirra um kennsluskipulag í unglinga- deild síns skóla. Spurt var hva› kennari myndi leggja til, ætti hann a› gera tillögu um kennsluskipulag í unglingadeild síns skóla, nýtt e›a óbreytt. Valkostirnir voru fjórir: · Fer›a- e›a hópakerfi. Hópaskipting mi›ast vi› námsgetu og/e›a námsferil nem- enda sem velja sér fer›/hóp e›a fleim er ra›a›. · Blanda›ir bekkir. Nemendur mismunandi a› getu eru saman í bekk. · Einstaklingsmi›u› kennsla – sem meginfláttur í skipulagi. Námskrá er sni›in fyrir hvern nemanda e›a fáeina sem eiga samlei›. Vi›fangsefni fleirra sem eru saman í bekk/hópi eru flví oft ólík. · Anna› kerfi. Meirihluti kennaranna, e›a 56%, segist myndu gera tillögu um fer›a- e›a hópakerfi. Þa› er reyndar jafnhátt hlutfall kennara og kenna í fer›akerfisskólunum en ekki sami hópur. Blanda›a bekki kjósa 11% kennaranna, en í blöndunarskólunum starfa 44% kennaranna, svo flarna kemur fram augljós vilji til breytinga. 25% segjast kjósa einstaklingsmi›a›a kennslu sem grunnflátt í skipulagi. Me› hli›sjón af flví a› fla› er, e›a a.m.k. var flegar rannsóknin var ger›, nánast ekki til sem grunnfláttur skipulags í reykvískum unglinga- skóla hlýtur fletta a› teljast nokku› hátt hlutfall. 8% völdu svo kostinn anna› kerfi. Hópurinn sem kýs a› gera tillögu um einstaklingsmi›a›a kennslu sem meginflátt í skipulagi sinnar unglingadeildar er forvitnilegur. Hann á fulltrúa í öllum skólanna 25 sem flátt tóku í rannsókninni. Þessi hópur kennara er flversni› af kennarahópnum a› flestu leyti. Reynsla af einstaklingsmi›un vir›ist styrkja kennara í fleirri trú a› fla› sé mikilvægt a› koma til móts vi› einstaklingsmun og jafnframt gera fla› a› fýsilegum kosti a› ein- staklingsmi›u› kennsla sé meginfláttur í skipulagi. Ógerlegt er fló a› vita hvort kemur á undan, hænan e›a eggi›, flannig a› eins má ætla a› fleir sem telja mjög mikilvægt a› koma til móts vi› einstaklingsmun hafi flví frekar en a›rir unni› a› einstaklingsmi›un í sinni kennslu. UMRÆÐA Fer›akerfin eru vinsæl en ekki í sókn Ni›urstö›ur rannsóknarinnar benda til fless a› flróunin í kennsluskipulagi unglinga- deilda í Reykjavík vir›ist ekki ganga í sömu átt og í enskumælandi löndum heldur vera líkari flróuninni á Nor›urlöndum. Borberg (1999) segir a› kennsluskipulagi› í grunnskól- E R U N G L I N G A K E N N S L A N E I N S T A K L I N G S M I Ð U Ð ? 48 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 48
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.