Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Qupperneq 48
ger› (χ2 (4, N=253) = 9,5, p=0,05). 48% kennara í fer›akerfisskólunum en 66% kennara í
blöndunarskólunum telja fla› kennslufræ›ilega mest krefjandi a› kenna í getublöndu›-
um bekkjum, sem ver›ur a› túlka sem vísbendingu um a› fleir sí›arnefndu telji kennslu
sína erfi›a e›a velti fyrir sér hvort anna› fyrirkomulag gefi betri raun.
Tillögur um kennsluskipulag í unglingadeildum
Lokaspurningin til kennaranna snerist um óskir fleirra um kennsluskipulag í unglinga-
deild síns skóla. Spurt var hva› kennari myndi leggja til, ætti hann a› gera tillögu um
kennsluskipulag í unglingadeild síns skóla, nýtt e›a óbreytt.
Valkostirnir voru fjórir:
· Fer›a- e›a hópakerfi. Hópaskipting mi›ast vi› námsgetu og/e›a námsferil nem-
enda sem velja sér fer›/hóp e›a fleim er ra›a›.
· Blanda›ir bekkir. Nemendur mismunandi a› getu eru saman í bekk.
· Einstaklingsmi›u› kennsla – sem meginfláttur í skipulagi. Námskrá er sni›in fyrir
hvern nemanda e›a fáeina sem eiga samlei›. Vi›fangsefni fleirra sem eru saman í
bekk/hópi eru flví oft ólík.
· Anna› kerfi.
Meirihluti kennaranna, e›a 56%, segist myndu gera tillögu um fer›a- e›a hópakerfi. Þa›
er reyndar jafnhátt hlutfall kennara og kenna í fer›akerfisskólunum en ekki sami hópur.
Blanda›a bekki kjósa 11% kennaranna, en í blöndunarskólunum starfa 44% kennaranna,
svo flarna kemur fram augljós vilji til breytinga. 25% segjast kjósa einstaklingsmi›a›a
kennslu sem grunnflátt í skipulagi. Me› hli›sjón af flví a› fla› er, e›a a.m.k. var flegar
rannsóknin var ger›, nánast ekki til sem grunnfláttur skipulags í reykvískum unglinga-
skóla hlýtur fletta a› teljast nokku› hátt hlutfall. 8% völdu svo kostinn anna› kerfi.
Hópurinn sem kýs a› gera tillögu um einstaklingsmi›a›a kennslu sem meginflátt í
skipulagi sinnar unglingadeildar er forvitnilegur. Hann á fulltrúa í öllum skólanna 25 sem
flátt tóku í rannsókninni. Þessi hópur kennara er flversni› af kennarahópnum a› flestu
leyti. Reynsla af einstaklingsmi›un vir›ist styrkja kennara í fleirri trú a› fla› sé mikilvægt
a› koma til móts vi› einstaklingsmun og jafnframt gera fla› a› fýsilegum kosti a› ein-
staklingsmi›u› kennsla sé meginfláttur í skipulagi. Ógerlegt er fló a› vita hvort kemur á
undan, hænan e›a eggi›, flannig a› eins má ætla a› fleir sem telja mjög mikilvægt a›
koma til móts vi› einstaklingsmun hafi flví frekar en a›rir unni› a› einstaklingsmi›un í
sinni kennslu.
UMRÆÐA
Fer›akerfin eru vinsæl en ekki í sókn
Ni›urstö›ur rannsóknarinnar benda til fless a› flróunin í kennsluskipulagi unglinga-
deilda í Reykjavík vir›ist ekki ganga í sömu átt og í enskumælandi löndum heldur vera
líkari flróuninni á Nor›urlöndum. Borberg (1999) segir a› kennsluskipulagi› í grunnskól-
E R U N G L I N G A K E N N S L A N E I N S T A K L I N G S M I Ð U Ð ?
48
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 48