Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 49

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 49
um í Danmörku standi á traustum grunni lý›ræ›is- og jafnréttissjónarmi›a í dönsku grunnskólalögunum. Á flví byggist m.a. sú námsa›greining me› kennslua›fer›um sem flar ry›ur sér til rúms fló a› nú gæti áhrifa vaxandi marka›shyggju í umræ›unni um ein- staklingsmi›un. Segja má a› kennsluskipulagi› í unglingadeildum hér byggi á svipu›um grunni í íslenskum grunnskólalögum og í stefnumótun fræ›sluyfirvalda í Reykjavík, sem m.a. leggja ríka áherslu á skóla án a›greiningar, samvinnu og einstaklingsmi›a› nám. Því má varpa fram fleirri tilgátu a› flessi skólastefna hafi hamla› gegn e›a dregi› úr flví a› fer›akerfin hafi brei›st út í unglingadeildum í Reykjavík á sí›ustu árum, jafnvel flvert gegn vilja margra kennara sem hafa meiri trú á ágæti fless skipulags en skipulagi bland- a›ra bekkja. Betri námsárangur e›a léttara líf Í flessari rannsókn kemur ekki fram munur milli fer›akerfis- og blöndunarskóla hva› var›ar mat kennaranna á gæ›um kennslu í unglingadeildum og kennararnir eru einnig álíka ánæg›ir me› eigin kennslu. Munur milli skólager›a hva› var›ar kennslua›fer›ir kemur a›eins fram í fáeinum tilfellum. Ef raunin er sú a› hérlendis sem erlendis sé ekki um a› ræ›a raunverulegan mun á námsárangri eftir skólager›um, hva› er fla› flá sem kennarar fer›akerfisskólanna eru svona ánæg›ir me›? Ef kennslan í blöndunarskólunum er ekkert sí›ri en í fer›akerfisskólunum a› mati kennaranna, hva› er fla› flá sem kennarar í blöndunarskólunum eru svona óánæg›ir me›? Sjónir beinast a› kennslustofunni og flar er a.m.k. eitt svar: Kennurum finnst langerfi›ast a› kenna í blöndu›um bekkjardeildum og telja fla› meira krefjandi en kennslu í getumiklum, me›algetu- og getulitlum hópum, sbr. töflu 3. 57% kennaranna segja a› fla› krefjist mestrar kennslufræ›ilegrar flekkingar og 54% a› fla› geri mestar kröfur um orku og úthald. Þa› er marktækur munur á áliti kennara eftir skólager›, flar sem 48% kennara í fer›akerfisskólunum en 66% kennara í blöndunarskólum telja fla› gera mestar kennslufræ›ilegar kröfur til kennara a› kenna í getublöndu›um hópi. Þetta vekur sérstaka athygli flví ni›ursta›an gengur flvert gegn erlendum rannsóknani›ur- stö›um flar sem kennarar í blöndunarskólum voru alla jafna jákvæ›ari gagnvart blöndu›- um bekkjum en fleir sem kenndu í getuskiptu kerfi (Ireson og Hallam, 2001). Ánægjan me› fer›akerfin byggir flví trúlega á flví a› kennarar telji fla› léttara e›a vi›rá›anlegra a› kenna flar sem getuskipt er í hópa e›a bekki. A› flessu leyti ber ni›ur- stö›ur a› sama brunni og í erlendum rannsóknum flar sem vísbendingar eru um a› kennarar kjósi helst a› kenna getumiklum nemendum (Ireson og Hallam, 2001) og vinnuálag kennara sé meira í blöndu›um bekkjum en getuskiptum (Harlen og Malcolm, 1999). Hef›bundin hópkennsla – me› frávikum mána›arlega Ni›urstö›ur benda til fless a› algengasta kennslua›fer›in í unglingadeildum í Reykjavík sé a› lesa, spyrja og spjalla vi› bekkinn (86% kennara segjast gera fletta mjög e›a nokku› miki›), útskýra nánar á töflunni (74%) og drífa svo upp vinnubækur og verkefnahefti (76%), sjá töflu 2. Þarna er kennarinn í a›alhlutverki sem er býsna erfitt ef vi› erum min- nug fless a› flarfir, áhugi, geta og reynsla nemenda er mjög mismunandi. K R I S T Í N J Ó N S D Ó T T I R 49 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 49
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.