Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 49
um í Danmörku standi á traustum grunni lý›ræ›is- og jafnréttissjónarmi›a í dönsku
grunnskólalögunum. Á flví byggist m.a. sú námsa›greining me› kennslua›fer›um sem
flar ry›ur sér til rúms fló a› nú gæti áhrifa vaxandi marka›shyggju í umræ›unni um ein-
staklingsmi›un. Segja má a› kennsluskipulagi› í unglingadeildum hér byggi á svipu›um
grunni í íslenskum grunnskólalögum og í stefnumótun fræ›sluyfirvalda í Reykjavík, sem
m.a. leggja ríka áherslu á skóla án a›greiningar, samvinnu og einstaklingsmi›a› nám. Því
má varpa fram fleirri tilgátu a› flessi skólastefna hafi hamla› gegn e›a dregi› úr flví a›
fer›akerfin hafi brei›st út í unglingadeildum í Reykjavík á sí›ustu árum, jafnvel flvert
gegn vilja margra kennara sem hafa meiri trú á ágæti fless skipulags en skipulagi bland-
a›ra bekkja.
Betri námsárangur e›a léttara líf
Í flessari rannsókn kemur ekki fram munur milli fer›akerfis- og blöndunarskóla hva›
var›ar mat kennaranna á gæ›um kennslu í unglingadeildum og kennararnir eru einnig
álíka ánæg›ir me› eigin kennslu. Munur milli skólager›a hva› var›ar kennslua›fer›ir
kemur a›eins fram í fáeinum tilfellum. Ef raunin er sú a› hérlendis sem erlendis sé ekki
um a› ræ›a raunverulegan mun á námsárangri eftir skólager›um, hva› er fla› flá sem
kennarar fer›akerfisskólanna eru svona ánæg›ir me›? Ef kennslan í blöndunarskólunum
er ekkert sí›ri en í fer›akerfisskólunum a› mati kennaranna, hva› er fla› flá sem
kennarar í blöndunarskólunum eru svona óánæg›ir me›?
Sjónir beinast a› kennslustofunni og flar er a.m.k. eitt svar: Kennurum finnst
langerfi›ast a› kenna í blöndu›um bekkjardeildum og telja fla› meira krefjandi en
kennslu í getumiklum, me›algetu- og getulitlum hópum, sbr. töflu 3. 57% kennaranna
segja a› fla› krefjist mestrar kennslufræ›ilegrar flekkingar og 54% a› fla› geri mestar
kröfur um orku og úthald. Þa› er marktækur munur á áliti kennara eftir skólager›, flar
sem 48% kennara í fer›akerfisskólunum en 66% kennara í blöndunarskólum telja fla›
gera mestar kennslufræ›ilegar kröfur til kennara a› kenna í getublöndu›um hópi. Þetta
vekur sérstaka athygli flví ni›ursta›an gengur flvert gegn erlendum rannsóknani›ur-
stö›um flar sem kennarar í blöndunarskólum voru alla jafna jákvæ›ari gagnvart blöndu›-
um bekkjum en fleir sem kenndu í getuskiptu kerfi (Ireson og Hallam, 2001).
Ánægjan me› fer›akerfin byggir flví trúlega á flví a› kennarar telji fla› léttara e›a
vi›rá›anlegra a› kenna flar sem getuskipt er í hópa e›a bekki. A› flessu leyti ber ni›ur-
stö›ur a› sama brunni og í erlendum rannsóknum flar sem vísbendingar eru um a›
kennarar kjósi helst a› kenna getumiklum nemendum (Ireson og Hallam, 2001) og
vinnuálag kennara sé meira í blöndu›um bekkjum en getuskiptum (Harlen og Malcolm,
1999).
Hef›bundin hópkennsla – me› frávikum mána›arlega
Ni›urstö›ur benda til fless a› algengasta kennslua›fer›in í unglingadeildum í Reykjavík
sé a› lesa, spyrja og spjalla vi› bekkinn (86% kennara segjast gera fletta mjög e›a nokku›
miki›), útskýra nánar á töflunni (74%) og drífa svo upp vinnubækur og verkefnahefti
(76%), sjá töflu 2. Þarna er kennarinn í a›alhlutverki sem er býsna erfitt ef vi› erum min-
nug fless a› flarfir, áhugi, geta og reynsla nemenda er mjög mismunandi.
K R I S T Í N J Ó N S D Ó T T I R
49
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 49