Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 50

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 50
Sá hópur sem segist oft einstaklingsmi›a kennslu sína er nokku› stór, líklega um flri›jungur kennara á unglingastiginu, flar sem 16% segjast mjög oft og 16% nokku› oft einstaklingsmi›a kennslu sína. Hann vir›ist stærri en ætla mætti af flví a› rá›andi kennslua›fer›ir eru hef›bundnar hópkennslua›fer›ir. Mögulegt er a› nokkur hluti kennaranna telji sig vera a› einstaklingsmi›a kennsluna flar sem nær væri a› tala um til- brig›i innan ramma hópkennslu. Ni›urstö›ur benda til a› stærsti hópur kennaranna ástundi hópkennslu en sýni vi›leitni og áhuga á a› einstaklingsmi›a me› flví a› gera fla› í tilteknum verkefnum e›a námsfláttum einu sinni e›a tvisvar í mánu›i. Einstaklings- mi›unin er flá frávik fremur en nálgun, eins konar átaksverkefni. Um 80% kennara hafa áhuga á a› tileinka sér nýjar kennslua›fer›ir og tækni og tölvur eru flar efst á bla›i. Einnig er skýr áhugi á a› tengja skólastarfi› betur samfélaginu me› vettvangsfer›um og á kennslua›fer›um sem mi›a a› sjálfstæ›um vinnubrög›um nem- enda. Sty›ja stefnuna en kjósa fremur fer›akerfi Unglingakennararnir sem tóku flátt í rannsókninni sty›ja opinbera skólastefnu um ein- staklingsmi›a› nám, flróun kennsluhátta í flá átt og tillit til mismunandi flarfa og reynslu einstakra nemenda. 84% kennaranna segja mikilvægt a› vinna a› flessum stefnumi›um og tengsl milli flessa og a›alkennslugreina gefa til kynna a› kennarar í verklegum grein- um séu enn ákve›nari en kennarar bóklegu greinanna. Óánægja kennara me› sjálfa sig e›a a›stæ›ur sínar vi› kennslu í blöndu›um bekkjum birtist í flví a› einungis tíundi hver kennari kysi fla› skipulag, fengi hann a› rá›a. Ein- staklingsmi›u› kennsla, sem meginfláttur í skipulagi, dregur til sín fjór›ung kennaranna, sem er merkilega miki› í ljósi vinsælda fer›akerfanna og fleirrar trúar sem menn hafa á a› flau skili í námsárangri og betri vinnua›stæ›um fyrir kennara. En kennararnir eru líka varkárir. Þrátt fyrir eindreginn stu›ning vi› hina opinberu stefnu segjast 56% myndu kjósa skipulag fer›a- e›a hópakerfis í sínum skóla. Sjá má af athugasemdum á spurningalistum a› í flessum hópi eru m.a. fleir sem telja fla› óraun- hæfan möguleika a› einstaklingsmi›a kennslu vi› flær a›stæ›ur sem skólarnir búa vi›, burtsé› frá flví hva› fleir helst kysu sjálfir. Hlutverk stjórnenda er óskýrt Í svörum um hvernig best megi vinna a› einstaklingsmi›un í skólastarfinu kemur fram greinilegur áherslumunur; kennararnir benda á mikilvægi fagflekkingar fyrir skólastarfi› í heild en telja svigrúm og tíma mikilvægast fyrir sjálfa sig. Þetta má túlka flannig a› kennarar geri sér vel grein fyrir flví álagi sem fylgir innlei›ingu nýrra kennsluhátta. Þeir telji fla› einfaldlega vega flyngra en hitt, sem fleir fló vi›urkenna flegar á heildina er liti›; a› kennarar flurfi a› afla sér flekkingar á kennslua›fer›um sem dugi til flessa ef fla› á a› takast vel (Tomlinson, 1999). Svo vir›ist sem kennararnir telji skólastjórnendur ekki hafa miki› vægi í flví a› koma stefnumi›um skólans í framkvæmd. Forystuhlutverk fleirra í flróun kennsluhátta er alla jafna ekki skýrt e›a áhrifamiki› í augum kennaranna. Ni›ursta›an er reyndar í samræmi vi› ni›urstö›u íslenskrar rannsóknar á vi›horfum skólastjóra til starfs síns, flar sem fram E R U N G L I N G A K E N N S L A N E I N S T A K L I N G S M I Ð U Ð ? 50 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.