Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 52

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 52
Vekja má athygli á a› val vir›ist til dæmis líti› nota› til námsa›greiningar á unglinga- stiginu en fla› er mikilvæg lei› til a› kveikja og næra áhuga sem kennararnir töldu einmitt a› ré›i mestu um námsárangur nemenda. Hér flarf a› tengja saman og kenna a›gengilegar a›fer›ir til a› einstaklingsmi›a, svo sem me› flví a› setja upp valkosti í námslotum innan hef›bundinna námsgreina e›a me› sérstökum valgreinum. Í menntun kennara, grunnmenntun sem endurmenntun, flarf a› tvinna saman flekkingu í fag- greinum og kennslufræ›i. Þa› er engin ástæ›a til a› gera einstaklingsmi›a› nám og kennslu a› trúarbrög›um heldur tímabært a› grípa danska sápustykki› (Borberg, 1999) og spyrja: Hva› flarf til a› einstaklingsmi›un sé virk og hva› er til marks um fla›? Gó›um verkefnum og reynslu flarf a› mi›la milli kennara. Kanna flarf hvar kennurum hefur tekist vel a› einstaklings- mi›a kennslu í tilteknum greinum e›a árgöngum, hverjar áherslur fleirra eru og hva›a me›ulum var beitt. Þetta eru a› líkindum kennarar sem segja a› kennsla fleirra sé stundum e›a oft einstaklingsmi›u› og eru líklegir til a› segjast myndu kjósa einstaklings- mi›un sem meginflátt í kennsluskipulagi – fletta eru frumkvö›larnir sem a›rir geta lært af. Lykillinn a› farsælu skólastarfi liggur í vasa kennarans. Hann e›a hún ræ›ur mestu um hvernig til tekst, hverjar svo sem ytri a›stæ›ur eru og hver svo sem stefna skóla e›a fræ›sluyfirvalda er. HEIMILDIR Andri Ísaksson (1982). Skipulag námshópa. Skóli fyrir öll börn: Félagsbla› KÍ – aukaútgáfa: Frá Uppeldismálaflingi KÍ 28.–29. ágúst 1981. Reykjavík: Kennarasamband Íslands. Anna Björg Sveinsdóttir og Þóroddur Bjarnason (1993). Umfang námsa›greiningar á unglingastigi í grunnskólum Reykjavíkur og nágrennis veturinn 1992–1993. Reykjavík: Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála. Borberg, K. (1999). Er folkeskolen for de lærde blot? Eksempler på undervisningsdifferentiering i dansk med særligt henblik på „de måske egnede“. Kaupmannahöfn: Udviklings- programmer, Danmarks Lærerhöjskole. Burnett, G. (1995). Alternatives to ability grouping: Still unanswered questions. ERIC/CUE Digest Number 111. New York: Eric Clearing House on Urban Education. Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson og Steinunn Helga Lárusdóttir (2002). Hlutverk skólastjóra og mat fleirra á yfirfærslu grunnskóla til sveitarfélaga. Uppeldi og menntun: Tímarit Kennaraháskóla Íslands, 11, 191–206. Ferguson, D. L., Hafdís Gu›jónsdóttir, Droege, C. A., Meyer, G., Lester, J. og Ralph, G. (1999). Skóli fyrir alla: Listin a› kenna í miki› getublöndu›um bekk. Þýtt og a›laga› af Hafdísi Gu›jónsdóttur, A›albjörgu Benediktsdóttur, A›alhei›i Ploder, Önnu N. Möller, Önnu Gu›rúnu Jósefsdóttur, Áslaugu Ó. Har›ardóttur, Elínu Jóhannsdóttur, Hafdísi Gar›arsdóttur, Höllu Þór›ardóttur, Her›i Gunnarssyni, Jóhönnu Valdemars- dóttur, Láru Gu›mundsdóttur, Svanborgu Ísberg og Þórdísi Þórisdóttur. Hafnarfir›i: Hafdís Gu›jónsdóttir. Fielder-Brand, E., Lange, R. E. og Winebrenner, S. (2000). Grouping and the gifted. Teki› af vefnum flann 21.8. 2000 af http://member.aol.com/pals222/grouping2.htm E R U N G L I N G A K E N N S L A N E I N S T A K L I N G S M I Ð U Ð ? 52 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 52
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.