Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 52
Vekja má athygli á a› val vir›ist til dæmis líti› nota› til námsa›greiningar á unglinga-
stiginu en fla› er mikilvæg lei› til a› kveikja og næra áhuga sem kennararnir töldu
einmitt a› ré›i mestu um námsárangur nemenda. Hér flarf a› tengja saman og kenna
a›gengilegar a›fer›ir til a› einstaklingsmi›a, svo sem me› flví a› setja upp valkosti í
námslotum innan hef›bundinna námsgreina e›a me› sérstökum valgreinum. Í menntun
kennara, grunnmenntun sem endurmenntun, flarf a› tvinna saman flekkingu í fag-
greinum og kennslufræ›i.
Þa› er engin ástæ›a til a› gera einstaklingsmi›a› nám og kennslu a› trúarbrög›um
heldur tímabært a› grípa danska sápustykki› (Borberg, 1999) og spyrja: Hva› flarf til a›
einstaklingsmi›un sé virk og hva› er til marks um fla›? Gó›um verkefnum og reynslu
flarf a› mi›la milli kennara. Kanna flarf hvar kennurum hefur tekist vel a› einstaklings-
mi›a kennslu í tilteknum greinum e›a árgöngum, hverjar áherslur fleirra eru og hva›a
me›ulum var beitt. Þetta eru a› líkindum kennarar sem segja a› kennsla fleirra sé
stundum e›a oft einstaklingsmi›u› og eru líklegir til a› segjast myndu kjósa einstaklings-
mi›un sem meginflátt í kennsluskipulagi – fletta eru frumkvö›larnir sem a›rir geta lært
af. Lykillinn a› farsælu skólastarfi liggur í vasa kennarans. Hann e›a hún ræ›ur mestu
um hvernig til tekst, hverjar svo sem ytri a›stæ›ur eru og hver svo sem stefna skóla e›a
fræ›sluyfirvalda er.
HEIMILDIR
Andri Ísaksson (1982). Skipulag námshópa. Skóli fyrir öll börn: Félagsbla› KÍ – aukaútgáfa:
Frá Uppeldismálaflingi KÍ 28.–29. ágúst 1981. Reykjavík: Kennarasamband Íslands.
Anna Björg Sveinsdóttir og Þóroddur Bjarnason (1993). Umfang námsa›greiningar á
unglingastigi í grunnskólum Reykjavíkur og nágrennis veturinn 1992–1993. Reykjavík:
Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála.
Borberg, K. (1999). Er folkeskolen for de lærde blot? Eksempler på undervisningsdifferentiering
i dansk med særligt henblik på „de måske egnede“. Kaupmannahöfn: Udviklings-
programmer, Danmarks Lærerhöjskole.
Burnett, G. (1995). Alternatives to ability grouping: Still unanswered questions.
ERIC/CUE Digest Number 111. New York: Eric Clearing House on Urban Education.
Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson og Steinunn Helga Lárusdóttir (2002). Hlutverk
skólastjóra og mat fleirra á yfirfærslu grunnskóla til sveitarfélaga. Uppeldi og menntun:
Tímarit Kennaraháskóla Íslands, 11, 191–206.
Ferguson, D. L., Hafdís Gu›jónsdóttir, Droege, C. A., Meyer, G., Lester, J. og Ralph, G.
(1999). Skóli fyrir alla: Listin a› kenna í miki› getublöndu›um bekk. Þýtt og a›laga› af
Hafdísi Gu›jónsdóttur, A›albjörgu Benediktsdóttur, A›alhei›i Ploder, Önnu N.
Möller, Önnu Gu›rúnu Jósefsdóttur, Áslaugu Ó. Har›ardóttur, Elínu Jóhannsdóttur,
Hafdísi Gar›arsdóttur, Höllu Þór›ardóttur, Her›i Gunnarssyni, Jóhönnu Valdemars-
dóttur, Láru Gu›mundsdóttur, Svanborgu Ísberg og Þórdísi Þórisdóttur. Hafnarfir›i:
Hafdís Gu›jónsdóttir.
Fielder-Brand, E., Lange, R. E. og Winebrenner, S. (2000). Grouping and the gifted. Teki›
af vefnum flann 21.8. 2000 af http://member.aol.com/pals222/grouping2.htm
E R U N G L I N G A K E N N S L A N E I N S T A K L I N G S M I Ð U Ð ?
52
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 52