Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 61
Mælingar
Þátttakendur voru be›nir a› segja álit sitt á 12 atri›um í 11 ólíkum störfum. Sömu kvar›ar
og starfsheiti voru nota›ir í flessari rannsókn og í fyrri rannsókn Guichard og félaga,
(1994), nema a› tveimur starfsheitum var bætt vi› starfalistann. Guichard og félagar
völdu störfin me› hli›sjón af flví a› hafa sem ví›asta skírskotun í samfélaginu og leitu›ust
fleir vi› a› velja jafnt fla› sem fleir mátu sem karla- og kvennastörf, ófaglær› og
sérfræ›ingsstörf. Störfin voru bifvélavirki, flutningabílstjóri, grunnskólakennari,
hjúkrunarfræ›ingur, verkfræ›ingur, læknir, rafsu›uma›ur, rafvirki, ritari, sjóma›ur og
söluma›ur.
Störfin sem bætt var vi› í flessari rannsókn voru flutningabílstjóri og sjóma›ur. Þeim
var bætt vi› af flví a› fletta eru áberandi störf á Íslandi, einkum úti á landi. Fyrir hvert
starfanna voru nota›ir 12 tvískauta kvar›ar. Þannig var t.d. ábyrg› hjúkrunarfræ›ings-
starfsins metin me› spurningu sem haf›i stofninn: Sá sem er í hjúkrunarfræ›ingsstarfinu
hefur…. Þátttakendur mátu sí›an ábyrg› starfsins me› flví a› merkja vi› á sjöskiptum
kvar›a flar sem endar kvar›ans voru au›kenndir me› or›unum „litla ábyrg›“ og „mikla
ábyrg›.“
Störfin voru metin eftir eftirfarandi kvör›um: Áhugavert – ekki áhugavert, au›velt
inngöngu (t.d. au›velt nám) – erfitt inngöngu (t.d. erfitt nám), vir›ingarvert – ekki
vir›ingarvert, karlmannlegt – kvenlegt, miki› samfélagslegt gagn – líti› samfélagslegt
gagn, au›velt a› fá vinnu – erfitt a› fá vinnu, mikil ábyrg› – lítil ábyrg›, mikil samskipti
– lítil samskipti, mikill frítími – lítill frítími, miklar tekjur – litlar tekjur, miki› atvinnu-
öryggi (trygg rá›ning) – líti› atvinnuöryggi (ótrygg rá›ning), fer›ast miki› – fer›ast líti›.
Úrvinnsla
Mat hvers flátttakanda á tilteknu starfi gefur flversni› (profile) fyrir kvar›ana 12. Hver
flátttakandi hefur flví 11 flversni›, eitt fyrir hvert starf sem meti› var. Meginvi›fangsefni
úrvinnslunnar var hvort flessi flversni› væru ólík eftir flví hvort flátttakandi væri drengur
e›a stúlka. Ef flversni› eru mjög ólík eftir kynjum gefur fla› til kynna a› starfshugsun sé
ólík eftir kynjum vi› lok grunnskóla. Einnig var kanna› hvort flversni› starfa væru ólík
eftir búsetu.
Hver flátttakandi metur 11 störf á 12 kvör›um og flví eru samtals 132 mælingar fyrir
hvern fleirra. Sni› rannsóknarinnar er flví 2 (Kynfer›i) x 2 (Búseta) x 11 (Störf) x 12
(Matskvar›ar) flar sem breyturnar Kynfer›i og Búseta eru milli hópa (between groups) og
Störf og Matskvar›ar innan hópa (within groups). Vi› úrvinnsluna var beitt margbreytu-
dreifigreiningu (MANOVA) flar sem mælingarnar 132 (11 x 12) myndu›u mæligildin fyrir
innanhópabreyturnar Störf og Matskvar›a. Margbreytugreining var valin flar sem hún,
andstætt einbreytugreiningu á innanhópasni›i me› millihópabreytum (split-plot design),
gerir engar sérstakar kröfur til innbyr›is fylgni mælinga.
Margbreytugreining stjórnar tí›ni höfnunarmistaka (Type I error) me› flví a› prófa
innanhópamælingarnar 132 sem tvenn meginhrif fyrir Störf og Matskvar›a auk tvíhli›a
samvirkni Kynfer›is og Starfa. Auk fless eru prófu› meginhrif og samvirkni millihópa-
breytanna tveggja, Kynfer›is og Búsetu. A› sí›ustu er prófu› flríhli›a samvirkni bæ›i
G U ÐB J Ö R G V I L H J Á L M S D Ó T T I R O G G U ÐM U N D U R B . A R N K E L SS O N
61
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 61