Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 63

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 63
fyrir hvert starf og rö› matskvar›a og starfa ákvör›u› me› klasagreiningu me› stökum tengslum (single linkage cluster analysis). NIÐURSTÖÐUR Unni› var úr gögnunum me› dreifigreiningu flar sem störfin 11 og kvar›arnir 12 voru innan hópa en kynfer›i og búseta milli hópa. Eins og sést á Mynd 1 eru flversni› yfir kvar›ana 12 ólík eftir störfum og kynjum, F(110, 770)= 6,3, p<0,001, Λ= 0,53, auk fless a› vera ólík eftir störfum og búsetu, F(110, 770)= 2,5, p <0,001, Λ= 0,73. Einnig var vísbending um fjórhli›a samvirkni kvar›a, starfa, kynfer›is og búsetu, F(110, 770)= 1,2, p<0,055, Λ= 0,85, sem bendir til fless a› kynjahrifin á Mynd 1 gætu veri› breytileg eftir búsetu.1 Á Mynd 1 er leitast vi› a› ra›a störfum inn á myndina flannig a› störf me› svipa› flversni› séu nálæg hvert ö›ru. Þannig ver›ur stígandi í mati á kvenleika starfanna flegar fari› er frá vinstri til hægri og upp á vi› á myndinni. Me› hli›sjón af flessu og e›li einstakra starfa vir›ist e›lilegt a› líta svo á a› ne›st séu karlastörf en kvennastörf ra›ist efst á myndina. Athygli vekur a› fla› er tiltölulega lítill munur á mati kynjanna á störfunum ne›st á myndinni ef undan er skilinn áhugi sem er mun minni hjá stúlkum en drengjum. Einnig er veik tilhneiging til fless a› stúlkur meti gagnsemi, ábyrg› og jafnvel vir›ingu flessara starfa meira en drengir. Stúlkur vir›ast flví hafa lítinn áhuga á flessum karlastörfum en bera vir›ingu fyrir fleim, jafnvel ögn meiri en drengir. Þegar liti› er til kvennastarfanna flriggja vekur athygli a› drengir telja störf hjúkrunar- fræ›inga og kennara einkennast af mikilli gagnsemi, ábyrg› og samskiptum en sí›ur starf ritara. Áhugi fleirra er hins vegar lítill. Til samanbur›ar meta stúlkur gagnsemi, ábyrg›, samskipti og vir›ingu flessara starfa mun hærra en drengir. Þær hafa einnig mun meiri áhuga á flessum störfum en drengir, sérstaklega hjúkrunarfræ›ingsstarfinu. Læknisstarfi› er dálíti› sér á parti, flar sem gagnsemi, ábyrg›, samskipti, vir›ing og tekjur eru metin afar hátt og hærra af stúlkum en drengjum. Mikill áhugi er á starfinu en mun meiri hjá stúlkum en drengjum. Þetta má draga saman flannig a› gagnsemi og ábyrg› hef›bundinna karlastarfa sé metin tiltölulega lágt en eilíti› hærra af stúlkum en drengjum. Áhugi stúlkna er lítill á flessum störfum. Í samanbur›i vi› karlastörfin er gagnsemi og ábyrg› kvennastarfanna metin hátt af bá›um kynjum en mun hærra af stúlkum. Áhugi drengja er lítill á flessum störfum. Starf ritara er fló tiltölulega lágt meti› á flessum tveimur kvör›um. Vi› flessa túlkun er fló mikilvægt a› hafa í huga a› vi› athugu›um a›eins 11 störf og úrtak „kvennastarfa“ er flví mjög líti›. Me› grófri einföldun mætti fló segja a› bæ›i kyn telji kvennastörf (a› ritarastarfinu undanskyldu) samfélagslega gagnleg og ábyrg›armikil en, a› hjúkrunarfræ›ingsstarfinu undanskyldu, flykja drengjum flau ekki tiltakanlega vir›ingarver›. G U ÐB J Ö R G V I L H J Á L M S D Ó T T I R O G G U ÐM U N D U R B . A R N K E L SS O N 63 1 Til a› einfalda framsetningu er ekki greint frá ö›rum hrifum í flessu 11x12x2x2 sni›i. Þannig fengust marktækar ni›urstö›ur fyrir meginhrif kyns, búsetu, starfa og kvar›a, tvíhli›a samvirkni fyrir kynfer›i og starf, búsetu og starf, kynfer›i og kvar›a, búsetu og kvar›a og kvar›a og störf. uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.