Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Qupperneq 77
Ári› 1998 tóku Íslendingar flátt í alfljó›legri rannsókn (SITES – Second Information
Technology in Educaion Study, Module 1) um upplýsingatækni, stö›u hennar og áhrif í
grunn- og framhaldsskólum (Brynhildur Sch. Thorsteinsson, 2002) og gefa ni›urstö›ur
mynd af ástandi mála á flessu svi›i á›ur en a›alnámskrá kom út. Rannsóknin tók mi› af
flví almenna vi›horfi sí›ustu ára a› í upplýsinga- og samskiptatækni felist miklir
möguleikar til umbóta í skólastarfi sem flörf sé á til a› undirbúa nemendur til flátttöku í
upplýsingasamfélaginu. Í rannsókninni kemur fram a›:
… í skólastofunni var tölvan talin afgerandi sem hjálpartæki í námi og sem a›sto›
fyrir nemendur me› námsör›ugleika. Notkun tölvutækni í skólastarfi var jafnframt
[talin vera] farvegur til a› innlei›a og flróa nýjar kennslua›fer›ir og áherslur í námi
(Brynhildur Sch. Thorsteinsson, 2002, bls. 61).
Íslendingar voru ekki, fremur en flestar hinar fljó›irnar sem flátt tóku, langt komnir á
flessu svi›i. „Hef›bundnar áherslur í nýtingu UST áttu samsvörun í nokku› hef›-
bundinni hugbúna›arnotkun …“ (Brynhildur Sch. Thorsteinsson, 2002) en hugbúna›ar-
eign Íslendinga var nokku› fyrir ne›an me›allag flátttökulandanna hva› snerti fjöl-
breytni. Notkun á hef›bundnum forritum, svo sem til ritvinnslu, var almennari en notkun
á sérhæf›ari forritum, svo sem til listsköpunar, og sjaldgæft var a› sjá nýstárlegan
hugbúna› á bor› vi› sýndarveruleika. Fram kom a› tölvuskortur ásamt ófullnægjandi
aukabúna›i og nettengingum hindra›i frekari notkun svo og tímaskortur og lítil
tölvufærni kennara.
Á sí›ari hluta tíunda áratugarins var fjármagn sett í flróunarverkefni sem hvöttu til
nýbreytni í notkun upplýsinga- og samskiptatækni. Á árunum 1999–2002 tilnefndi men-
ntamálará›uneyti› flrjá grunnskóla og flrjá framhaldsskóla sem flróunarskóla og fengu
fleir styrki til a› útfæra nýtt vinnulag í notkun upplýsinga- og samskiptatækni (Jón Torfi
Jónasson, Andrea G. Dofradóttir og Kristjana Stella Blöndal, 2002). Í stærsta sveitar-
félaginu, Reykjavík, voru ári› 1998 tilnefndir flrír mó›urskólar á fleim svi›um sem um er
fjalla› í námskrá í upplýsinga- og tæknimennt, einn á svi›i nýsköpunar, annar í tölvum
og upplýsingatækni og sá flri›ji í flróun skólasafna.
AÐFERÐIR
A›alnámskráin var endursko›u› og flróu› á árunum 1996–1999. Vi›töl vi› fjóra lykila›ila
í stefnumótun á fleim árum voru tekin hausti› 2003 til a› fá upplýsingar um ferli› vi›
flróun nýrrar a›alnámskrár og flær megináherslur sem lagt var upp me›. Vi›mælendur
voru rá›herra menntamála 1995–2002, verkefnastjórinn sem rá›herra skipa›i, umsjónar-
ma›ur me› fleim hluta námskrárinnar sem fjallar um upplýsinga- og tæknimennt og
forma›ur forvinnuvinnuhóps um sama efni. Allir brug›ust fleir vel vi› bei›ni okkar um
vi›töl. Í flremur tilfellum fóru vi›tölin fram á skrifstofum vi›mælenda og voru flau tekin
upp á segulband og afritu› í kjölfari›. Fjór›a vi›tali› var svokalla› tölvupóstsvi›tal, flar
sem vi›mælandi svarar fyrst 3–5 spurningum sem hann fær sendar, og í kjölfari› fylgja
tvær e›a fleiri umfer›ir af spurningum sem byggjast a› hluta til á svörum vi› fyrri
spurningunum. Öll vi›tölin voru hálfopin.
A L L Y S O N M A C D O N A L D , Þ O R S T E I N N H J A R T A R S O N , Þ U R Í Ð U R J Ó H A N N S D Ó T T I R
77
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 77