Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 80
Verkefnastjóra og rá›herra bar ekki endilega saman um e›li samfellu í flví sem á›ur haf›i
veri› gert og flví sem var enn óunni›. Verkefnastjóri sag›i:
… [vi› vorum] ekki bundin á klafa fortí›arinnar … ég bara fór í fletta af fullum krafti
a› láta fletta gerast og kannski ger›i ekki miki› úr fleim hindrunum sem voru
út um allt (Verkefnastjóri, úr vi›tali, nóvember 2003).
Rá›herrann sag›i a› hann hef›i ekki haft neinar fyrirfram móta›ar hugmyndir um
menntun og menntakerfi á›ur en hann settist í rá›herrastól:
Ég var náttúrulega ekki me› neinar hugmyndir flegar ég kom inn, ég vissi ekkert
flegar ég fór á flingflokksfund 23. apríl a› ég kæmi út af fundinum sem mennta-
málará›herra (Fyrrverandi menntamálará›herra, í vi›tali, nóvember 2003).
Rá›herrann gaf fló til kynna a› framlag hans til endursko›unarinnar hef›i veri› vinnu-
rammi verksins:
… vi› … vissum alveg nákvæmlega hvernig vi› ætlu›um a› hafa fletta (Fyrrverandi
menntamálará›herra, í vi›tali, nóvember 2003).
Háskólamenn voru kalla›ir til í forvinnunni og oft til a› gegna forystuhlutverki. Þeir voru
sérfræ›ingar í sínum greinum og me› vali fleirra var strax mörku› sú a›alstefna a›
byggja námskrána á faggreinum. Innihaldi› átti a› koma frá sérfræ›ingum skipu›um í
forvinnu- og vinnuhópa, flar á me›al háskólamönnum og kennurum:
… heldur sög›um vi› a› fletta ætti a› vera svona og svona, en vi› viljum fá ykkur
[kennara] í li› me› okkur svo fletta gangi upp. Ef fli› vilji› ekki koma me› okkur
inn í fletta, flá gengur okkar skipulag ekki upp, af flví a› vi› ætlu›um ekki a› koma
og segja a› innra starfi› á a› vera svona í skólanum. En vi› ætlum a› segja a›
stjórnsýslulega og skipulagslega getum vi› gert fletta svona. En fli› ver›i› a› koma
me› inntaki› í flessu öllu. Vi› tökum á álitamálunum, vi› flurftum a› hafa skýr
vi›horf gagnvart stjórnmálaflokkunum og svo framvegis og vi› leystum fletta allt
(Fyrrverandi menntamálará›herra, í vi›tali, nóvember 2003).
Athygli vekur a› hér er tala› um a› kennarar leggi til inntak en ekki markmi› og a› vi›
tökum á álitamálum, sbr. hugmyndir Schwabs og Reids um rá›ager› í námskrárger› flar
sem mismunandi a›ilar ræ›a valkosti (Reid, í Stewart, 1999).
Verkefnastjórinn haf›i a› eigin mati engan bakgrunn í námskrárger›, en hann taldi a›
einmitt fla› hef›i rá›i› úrslitum um rá›ningu sína. Hann gæti komi› me› nýja sýn:
Mín tilfinning er sú a› rá›herrann haf›i bara flann kjark e›a dirfsku a› flurfa ekki
a› velja einhvern sem var endilega me› mikinn bakgrunn e›a eitthva› slíkt og jafn-
vel meti› fla› sem bara sni›ugt a› fla› kæmi a› flessum málum ma›ur me› ferska
sýn e›a enga sýn, jafnvel bygg›i hana svo smátt og smátt upp og hef›i flá jafnvel
bara einhverja skynsemi e›a reynslu e›a vinnubrög› sem væru líkleg til árangurs
(Verkefnastjóri, í vi›tali, nóvember 2003).
Hann var nýkominn heim frá Oxford flar sem hann haf›i mynda› sér sko›un á muninum
„ V I Ð V O R U M E K K I B U N D I N Á K L A F A F O R T Í Ð A R I N N A R “
80
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 80